
Heilaheill á Norðurlandi hélt fund fimmtudaginn 8.apríl. Var hann haldinn í Einingar-Iðjusalnum á Akureyri. Rætt var um hvað framundan myndi verða á Norðurlandi. Ákveðið var að halda fund aftur 6 maí á sama stað. Einnig var ákveðið að fara í dags ferð í júní. Áhugasamir eru beðnir að hafa samband við Helgu s. 4631107 eða við Pál s. 4613844.