
Fundur var hjá Heilaheill á Norðurlandi 21 september í Einingar-Iðjusalnum á Akureyri. Voru sýndar myndir frá ferð Heilaheilla á Norðurlandi sem var farin í sumar. Einnig voru síndar myndir ofan af þakinu á Mennigar húsinu Hofi sem voru tekknar í Júni í sumar. Var ákveðið að hafa fund aftur 13 Október, verður hann auglystur þegar nær dregur.