 
Opið hús á Grensásdeild verður laugardaginn 20. nóvember kl. 13.00 – 16.00
Með opnu húsi vill starfsfólk þakka fyrir frábærar undirtektir við átakið „Á rás fyrir Grensás“ og gefa almenningi kost á að kynna sér starfsemina, skoða húsnæðið, m.a. nýja þjálfunaríbúð og skoða fyrirliggjandi tillögur um breytingar og nýbyggingu.
| • Hollvinir Grensásdeildar, Heilaheill og fleiri samtök sem starfa með deildinni verða á staðnum og kynna starf sitt. • Kaffi og vöfflur fást gegn vægu gjaldi. | • 
 
 
 | 
| 
 | 
 | 
Dagskrá
Kl. 13:00  Húsið opnar
Kl. 13:15   Sýnd notkun loftlyftara
Kl. 13:30 Tónlist: Hljómsveitin Silfurberg
Kl. 14:00 Kynning á gönguhermi, tölvustýrðri armþjálfun og   hjólastólaleikni 
Kl. 15.00  Sýnd notkun loftlyftara og hjólastólaleikni
Kl. 15.30 Tónlist: Ingó og Jóhanna Guðrún.
Kl. 15-16 Listmálun: Edda Heiðrún Backman
  
Kíktu við og komdu í kaffi!




