Á laugardagsfundi HEILAHEILLA 7. maí 2011, var Ingólfs Margeirssonar minnst. Það sem gerði þennan fund sérstakan var að hann var sjálfur búinn að skipuleggja hann, áður en hann lést 15. apríl 2011. Ingólfur hafði gert ráðstafanir um að “stjúptengdasonur” hans, Dr. Hjalti Már Þórisson, héldi erindi um röntgenlækningar á slagi. Dr. Hjalti kom á fundinn og fræddi fundarmenn og hélt erindi um sitt fag, er fundarmönnum þótti mjög merkilegt. Einnig komu þau Þórarinn Bjarnason og Mary Björk Sigurðardóttir og kynntu vinnu sína er varðar málstol og afhentu bækling er þau létu gera í því skyni.
Friðhelgisstillingar
Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.
Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.
Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.