
Í ferðalagi HEILAHEILLA var farið um Grímsnesið 8. águst 2009 og fararstjóri var Anna Þrúður Þorkelsdóttir. Farið var í heimsókn í sumarbústað þeirra hjóna, Gunnhildar og Bergs, er hafa verið félagar í HEILAHEILL nær því frá í upphafi 1994. Þær leikkonurnar Edda Þórarinsdóttir og Sigríður Þorvaldsdóttir, báðr meðlimir í félaginu, héldu uppi fjörinu í rútunni með gamanmáli og söng.