Reykjavíkurmaraþonið 2011

Margir hafa hlaupið til styrktar HEILAHEILL, semer félag, samanstendur af þeim er fengið hafa slag, heilablóðfall, heilblæðingu, blóðtappa eða súrefnisþurrð af einhverju tagi, aðstandendum og fagaðilum og öllum þeim er hafa áhuga á málefninu.  Það er u.þ.b. 2 sem fá þetta á dag hér á landi og þeir sem þekkja aðdraganda og afleiðingar slags af eigin raun og eru með frásagnir þess efnis inn á vef okkar undir liðnum „Frásagnir“.  Þeir sem ekki hafa skráð sig til þátttöku og eru reiðbúnir aa hlaupa fyrir HEILAHEILL, geta gert það með því að smella hér!

         

Albert Páll Sigurðsson hleypur fyrir
HEILAHEILL 2007

 

Sjá myndband hér!

 

Sigurður Hjalti Sigurðarson hljóp
með eiginkonu sína Guðrúnu
Jónsdóttur
fullt maraþon 2007
 

Sjá myndband hér!

 

Edda Þórarinsdóttir, Katrín
Júlíusdóttir
og Þórir Steingrímsson
kynna félagið fyrir hlaupurum
2007

 

Heilaheill notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur