HEILAHEILL í norrænu samstarfi.

Stjórnarmennirnir, Þórir Steingrímsson og Albert Páll Sigurðsson, sóttu fund norræna undirbúningshópsins innan SAFE [Stroke Alliance For Europe]  í Stokkhólmi 6. október s.l..  Hugmynd af þessum hópi fæddist á málþingi/aðalfundi SAFE í Ljubljana, Slóveníu, í nóvember 2010, er Þórir og Sigurður Hjalti Sigurðarson, stjórnarmaður, sóttu.  Þar stungu fulltrúar Noregs [Arne Hagen] og Svíþjóðar [Chatarina Lindgren] að við tækjum sæti í sérstökum hópi Norðurlandanna innan SAFE, til þess að þessi lönd hefðu meira vægi.  Þórir fór á undirbúningsfund hópsins 6. júní sl., er lagði drög að þessum fundi.  Á fundinum núna var ákveðið að hafa framhaldsvinnufund, að öllum líkindum í Kaupmannahöfn 9. janúar 2012, til þess að undirbúa málþing þessa Norðurlandahóps innan SAFE í Noregi í 26. febrúar 2012 og gera hann að veruleika. 

 

Sjá fleiri myndir hér!

 

Heilaheill notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur