
V6 Sprotahús styrkir HEILAHEILLað fárhæð er var safnað á Pecha Kucha Reykjavík, listkvöldi sem haldið var vorið 2010. Pecha Kucha Reykjavík er alþjóðlegur listviðburður og gengur út á að c.a 14 stk einstaklingar stíga á stokk og kynna 20 skýrur (slides) sem hver og ein fær einungis að vera í 20 sekúndur. Þannig er komið í veg fyrir að kynning verði of löng. Þessi listviðburður er á vegum Ráðuneytisins vöru og þróunarráðgjafafyrirtækis V6 Sprotahúss og Hönnunarmiðstöðvarinnar. HEILAHEILL stendur í mikilli þakkarskuld við Stökkbretti ehf og V6 Sprotahúss.