
Göngugarpar HEILAHEILLA gengu glaðir í bragði upp frá gömlu rafstöðinni í Elliðaárdalnum laugardaginn 10.12.2011. Ekki var að sjá annað að þrátt fyrir slagið, að þá hafði það engin áhrif á þessa harðjaxla. Þau Bolli Magnússon og Dagmar Sævaldsdóttir leiddu hópinn hress í bragði út í hríðina og allir nutu góðs af. Ekkert er hollara en svona hreyfing fyrir slagþola og fyrir þá sen eru staðráðnir í því að láta ekki deigan síga þrátt fyrir áfallið, þá er ganga einn liður í því. Fara hér á eftir nokkur ummæli þáttakaenda:
|
![]() |
![]() |
|||
Dagmar Sævalds | Jóhanna | Guðmundur | |||
“Þetta var æðislegt!! |
“Þetta var frábær |
“Það var alveg |
|||
![]() |
![]() |
![]() |
|||
Bolli Magnússon |
Damar Bjartmars | Sóley – aðstandandi | |||
“Ég var mjög ánægður
|
“Þetta var frábært,
|
“Takk fyrir að fá að vera með”!
|