Heilaheill í norrænu samstarfi

Þau Þórir Steingrímsson, formaður Heilaheilla, Albert Páll Sigurðsson, taugalæknir og stjórnarmaður í Heilaheill, Valgerður Hermannsdóttir, hjúkrunarfræðingur og stjórnarmaður í Hjartaheilla, sátu stofnfund félaga slagsjúklinga, Noregs, Svíþjóðar, Danmörku, Færeyja, Íslands og Finnlands í Osló 25-26. febrúar sl., þar sem þessi Norðurlönd áttu öll sína fulltrúa, en það hefur ekki gerst áður.  Fyrri daginn héldu þeir Albert Páll, prófessor David Russel frá Noregi, professor Hans Ibsen frá Danmörk,  prófessor Mårten Rosenqvist frá Svíþjóð fyrirlestra um slagið og forvarnaratriði er mikið var að læra af.  Seinni daginn kynntu aðildarlöndin sig og stóð Þórir fyrir kynningu á HEILAHEILL á ráðstefnunni fyrir Íslands hönd.

    

 

Sjá fleiri myndir hér!

Heilaheill notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur