
Heilaheill á Norðurlandi hlélt fund Þriðjudaginn 9 október á Stássinu á Greifanum. Vel var mætt og mikið spjallað saman. Sýndar voru myndir sem teknar voru í ferð sumarsins til Dalvíkur og Hofsós. Talað var um Slagdaginn sem er lauardaginn 27 október. Eftir súpu, salat, var myndasýning og spjall var fundi slitið. Næsti fundur Heilaheilla á Norðurlandi verður þriðjudaginn 13. nóvember á
Greifanum. Allir hvattir til að mæta!