Taktu á þér púlsinn og þekktu hann!

Slagdagur HEILAHEILLA var haldinn laugardaginn 27. október 2012 og gekk vel að vanda.  Margir lögðu leið sína í Smáralind, Kringluna í Reykjavík og á Glerártorgi á Akureyri og fengu leiðbeiningar  frá hjúkrunarfræðingum og læknum hvernig hver og einn getur tekið á sér púlsinn og þekkt hann.  Lögð var áhersla á gáttatifið, hjartagalla, er getur leitt til slags.  Þetta er í samræmi við sem er að gerast í Evrópu, þar sem menn telja að næsti faraldur verði gáttatifið.  Er lögð áhersla á gott líferni og heilbrigðan lífsstíl.

 

 

  

  

Þessi er dagur er alþjóðlegur og er haldinn í þessum mánuði.  Þetta er framlag félagsins í því átaki.  

     

Er öllum þeim, erlögðu sitt af mörkum til að gera þennan dag sem veglegastan, þakkað sérstaklega fyrir óeigingjarnt starf.

Sjá fleiri myndir hér.

Heilaheill notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur