
Heilaheill á Norðurlandi hlélt fund þriðjudaginn 14. nóvember á Stássinu á Greifanum. Vel var mætt og komu nokkrir nýir aðilar á fundinn, sem höfðu heyrt um félagið á Slagdeginum.
![]() |
Næsti fundur Heilaheilla á Norðurlandi verður þriðjudaginn 11 desember kl 18 á Greifanum.
Þeir sem hafa einhverjar spurningar um fundi félagsins en hafa ekki séð sér fært að koma, geta haft samband við Pál í síma 691-3844. |
|
|