
Það er ekki á milli mála að þriðjudagsfundir HEILAHEILLA eru vinsælir meðal félagsmanna eins og myndirnar sýna. Það er mikill hugur í fólki og þau tengsl semeru á milli þeirra og þeirra sem eru núna í bráðameðferð á spítala, eru mikil. Með vikulegri viðveru á Taugadeild Landspítalans, þriðjudaga kl.14-16 og á Grensásdeild fimmtudaga kl.14-16, þá hafa félagsmenn aukið tegsl við almenning.