
Heilaheill á Norðurlandi hélt fund á Greifanum þriðjudaginn 8 janúar. Þokkalega var mætt og komu nokkrir nýir á fundinn. Rætt var um að fara í ferð út á Flateyjardal í sumar, enekkert var ákveðið. Þá var sýnd mynd um slag, er Stöð 2 gaf, og aðrar styttri. Næsti fundur Heialaheilla á Norðurlandi verður þriðjudaginn 12 febrúar á Greifanum kl. 18.00 eru allir hvattir til að mæta og taka með sér gesti þeir sem hafa einkverjar spurningar geta haft samband við Pál Árdal í síma 691-3844