
Þórir Steingrímsson, stjórnarmaður Heilaheilla, sat þing Sjálfsbjargar laugardaginn 5. nóvember 2005. Rætt var m.a. sjóferðir Kjartans á kajak umhverfis landið til styrktar samtökunum, húsnæðismál, stefnuskrá, uppbyggingu samtakanna á landsvísu o.s.frv. Einnig var rætt um hvað varðar alþjóðadag fatlaðra 3. des. n.k. er spurningin hvað Heilaheill hefur í hyggju á þeim degi. Um kvöldið var þesu lokið með haustfagnaði.