
Heilaheill á Norðurlandi hélt sinn mánaðarlega fund á Greifanum þriðjudaginn 8 október 2013. Vel var mætt og mikið spjallað. Ákveðið var að þeir sem hefðu tök á myndu koma á Glerártorg 26. október kl. 13.00 -16.00 og hjálpa til á “Slagdaginn”.
Næsti fundur verður þriðjudaginn 12. nóvember á Greifanum kl. 18.00. Fólk er beðið á fjölmenna og má taka með sér gesti.