Sumarferðalag framundan!

Eins og verið hefur verið s.l. 10 ár verður hin árlega sumarferð félagsins til Skóga undir Eyjafjöllum.  Þetta hafa verið eftirminnilegar sumarferðir og hefur þátttaka verð afar góð og eftirminnileg þeim sem fóru.  Á seinni árum var ákveðið að vera í samfloti með Hjartaheill og núna hefur Hugarfar bæst í hópinn.  

Kostnaðinum er haldið í lágmarki til að auðvelda sem flestum að vera með.  Á þesssum ferðum hafa verið skemmtilegir fararstjórar og haldið uppi fjöri og fróðleik á meðan ferðinni stendur öllum til skemmtunar.

Fyrir neðan auglýsinguna hér fyrir neðan er hægt að sjá myndskeið frá fyrrir ferðum og njótið! 

 

         
   

Sjá fyrri ferðir og smella á:

2007

2008

2009

2010

2011

2013

Heilaheill notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur