Þeir Þórir Steingrímsson, formaður HEILAHEILLA og Páll Árdal, talsmaður og forsvarsmaður norðurdeildar félagsins á Akureyri, fóru í byrjun september á svæðisbundna ráðstefnu SAFE (Stroke Alliance For Europe) er nefnist Slagforening i Norden í Malmö, Svíþjóð, og fylgdust með hvað hætti framvindan væri með nýungar innan Norðurlandanna. Öll Norðurlöndin voru með sína fulltrúa á réðstefnunni, utan Færeyjar, en þær eru aðilar að SAFE og hafa ávallt mætt nema núna. Það sem vakti athygli voru nýjungar í samnorrænu verkefni sem prófessor Charlotta Magnusson, frá háskólanum í Lundi, Svíþjóð, er varðar app forrit á snjallsíma og hentar fólki með heilailun og er sérstaklega ætlað fólki sem á við minnisörðugleika að stríða. Þetta appforrit ber vinnuheitið NavMem (Navigational aid for people with memory promblems) og gæti gagnast skjólstæðingum HEILAHEILLA vel. Í þessum hópi eru 3 Íslendingar og fylgst verður vel með framvindu mála.
Friðhelgisstillingar
Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.
Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.
Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.