
Laugardaginn 12.12.2015 hélt Kári Stefánsson, frakvæmdastjóri Íslenskrar erfðagreiningar opinn fræðslufund um heilann í blíðu og stríðu þar sem stofnunin er að rannsaka alzeimers, fíkn og geðklofa. Formaður HEILAHEILLA, Þórir Steingímsson var á fundinum ásamt öðrum félagögum og hlýddu á bráðskemmtileg erindi fyrirleara. Margar fyrirspurnir komu fram og svöruðu fyrirleara greiðlega ú spurningum fundarmanna, en þau voru utan Kára Sfeánsson, Engilbert Sigurðsson prófessor í geðlækningum, Auður Jónsdóttir og Jón Kalman Stefánsson rithöfundar. Þarna kom ýmislegt fram og hitti formaðurinn marga að máli, þóer heöfðu fengið áfall, en voru ekki á félaginu en viss þó um veru þess.