Opinber þjónusta hefur færst í meira mæli yfir á netið sem veldur því að ýmsir í málstolshópum eiga erfitt með að sinna almennum daglegum störfum án aðstoðar, s.s. að sjá um fjármál, skila skattskýrslu, sækja um þjónustu og úrræði á vegum hins opinbera og fleira. Vandinn liggur í því að… Nánar HEILAHEILL var með góða […]
Merkur fundur um slagið var á Akureyri um helgina, er Páll Árdal forsvarsmaður félagins á Akureyri setti, nánar i Stássinu, Greifanum við Glerárgötu, sunnudaginn 22. maí s.l.. Þau Velgerður Sverrisdóttir, fyrrum ráðherra og alþingismaður, Þórir Steingrímsson, formaður HEILAHEILLA og Friðriki Vagn Guðjónsson, endurhæfingalæknir á Kristnesi, tóku til máls og greindu frá reynslu sinni af áfallinu. Á […]
Á Norrænni ráðstefnu, þar sem fulltrúum HEILAHEILLA, Þóri Steingrímssyni formanni og Páli Árdal meðstjórnanda var boðið til, 5. Nasjonale konferanse om HJERNESLAG í Osló 12-13 febrúar 2015, komu fram athyglisverðar nýungar er vöktu mikla athygli. Fyrir utan afar fróðleg og fræðileg erindi er voru flutt, þ.á.m. um mörg ný tæki og nýungar í forvörnum, meðhöndlun […]
Mánudaginn og þriðjudaginn s.l. hófust vikulegir sjálfseflingarfundir HEILAHEILLA niðri í Síðumúla 6 og var vel sóttur að vanda. Fór vel á með fundamönnum er voru í því að undirbúa veturinn og það var mikil stemning í mannskapnum. Formaðurinn, Þórir Steingrímsson, flutti stutta skýrslu og sagði hvað væri framundan. Kynnti hann fyrirhugað málþing, er áætlað er […]
Heilaheill á Norðurlandi hlélt fund þriðjudaginn 14. nóvember á Stássinu á Greifanum. Vel var mætt og komu nokkrir nýir aðilar á fundinn, sem höfðu heyrt um félagið á Slagdeginum. Nokkrir félagar, sem ekki gátu komist, báðu fyrir kveðjur á fundin. Næsti fundur Heilaheilla á Norðurlandi verður þriðjudaginn 11 desember […]
Heilaheill á Norðurlandi hélt fund þriðjudaginn 13. desember á Greifanum. Mikil frostharka og snjókoma er búin að vera undanfarið en menn létu það ekki á sig fá. Það var talað um það, að við getum verið í myndsambandi við formann Heilaheilla og var ákveðið að hann myndi tala við okkur á næsta fundi, en hann […]
Formaður HEILAHEILLA, Þórir Steingrímsson, fór á vinnufund „slagfélaganna“ á norðurlöndunum í Osló dags.06.06.2011, þar sem var tekin var upp umræða um frekara samstarf með norðurlandaþjóðunum um slagið. Þarna mættu fulltrúar Dana, Norðmanna og Íslendinga, í húsakynnum Bayer Healtth Care er boðaði og bauð til fundarins, að undirlagi og í samráði við Arne Hagan, formanns félagsins í Noregi. […]
Fyrsti fundur HEILAHEILLA á nýju ári var á laugardaginn 5. Janúar s.l. Fjölmennt var að vanda og fór Þórir Steingrímsson, formaður, yfir stöðu félagsins og hvað væri framundan. Þá gerði Albert Páll Sigurðsson, taugalæknir og stjórnaður í HEILAHEILL, grein fyrir ferð sinni og annarra sérfræðinga B2 til Svíþjóðar, sem félagið styrkti. Þá gerði Kristín Stefánsdóttir, […]