Fréttir

Opinber þjónusta hefur færst í meira mæli yfir á netið sem veldur því að ýmsir í málstolshópum eiga erfitt með að sinna almennum daglegum störfum án aðstoðar, s.s. að sjá um fjármál, skila skattskýrslu, sækja um þjónustu og úrræði á vegum hins opinbera og fleira. Vandinn liggur í því að… Nánar HEILAHEILL var með góða […]

Merkur fundur um slagið!

Merkur fundur um slagið var á Akureyri um helgina, er Páll Árdal forsvarsmaður félagins á Akureyri setti, nánar i Stássinu, Greifanum við Glerárgötu, sunnudaginn 22. maí s.l..  Þau Velgerður Sverrisdóttir, fyrrum ráðherra og alþingismaður, Þórir Steingrímsson, formaður HEILAHEILLA og Friðriki Vagn Guðjónsson, endurhæfingalæknir á Kristnesi, tóku til máls og greindu frá reynslu sinni af áfallinu.  Á […]

Mikið lært af Norðmönnum

Á Norrænni ráðstefnu, þar sem fulltrúum HEILAHEILLA, Þóri Steingrímssyni formanni og Páli Árdal meðstjórnanda var boðið til, 5. Nasjonale konferanse om HJERNESLAG í Osló 12-13 febrúar 2015, komu fram athyglisverðar nýungar er vöktu mikla athygli. Fyrir utan afar fróðleg og fræðileg erindi er voru flutt, þ.á.m. um mörg ný tæki og nýungar í forvörnum, meðhöndlun […]

Sjálfseflingin hafin!

Mánudaginn og þriðjudaginn s.l. hófust vikulegir sjálfseflingarfundir HEILAHEILLA niðri í Síðumúla 6 og var vel sóttur að vanda.  Fór vel á með fundamönnum er voru í því að undirbúa veturinn og það var mikil stemning í mannskapnum.  Formaðurinn, Þórir Steingrímsson, flutti stutta skýrslu og sagði hvað væri framundan.  Kynnti hann fyrirhugað málþing, er áætlað er […]

Akureyri heldur hópinn!

Heilaheill á Norðurlandi hlélt fund þriðjudaginn 14. nóvember á Stássinu á Greifanum. Vel var mætt og komu nokkrir nýir aðilar á fundinn, sem höfðu heyrt um félagið á Slagdeginum. Nokkrir félagar, sem ekki gátu komist, báðu fyrir kveðjur á fundin.                     Næsti fundur Heilaheilla á Norðurlandi verður þriðjudaginn 11 desember […]

Framtíð í Noðurlandasamstarfi?

Formaður HEILAHEILLA, Þórir Steingrímsson, fór á vinnufund „slagfélaganna“ á norðurlöndunum í Osló dags.06.06.2011, þar sem var tekin var upp umræða um frekara samstarf með norðurlandaþjóðunum um slagið.  Þarna mættu fulltrúar Dana, Norðmanna og Íslendinga, í húsakynnum Bayer Healtth Care er boðaði og bauð til fundarins, að undirlagi og í samráði við Arne Hagan, formanns félagsins í Noregi.  […]

Nýárið 2008 hafið!

Fyrsti fundur HEILAHEILLA á nýju ári var á laugardaginn 5. Janúar s.l.  Fjölmennt var að vanda og fór Þórir Steingrímsson, formaður, yfir stöðu félagsins og hvað væri framundan.  Þá gerði Albert Páll Sigurðsson, taugalæknir og stjórnaður í HEILAHEILL, grein fyrir ferð sinni og annarra sérfræðinga B2 til Svíþjóðar, sem félagið styrkti.  Þá gerði Kristín Stefánsdóttir,  […]

Heilaheill notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur