Á afmælisfundi HEILAHEILLA 16. maí s.l. fundaði stjórn félagsins skömmu áður og voru magar veigamiklar ákvarðanir teknar. Það var margt um manninn á 20 ára afmælinu og eftir kynningu Páls Árdals, talsmans Norðurdeildar félagsins, sem staðsett er á Akureyri, tók formaður félagsins, Þórir Steingrímsson við og sagði sína sögu af slaginu, er var fyrir 10 […]
Undirritaður hélt ásamt Þóri Steingrímssyni formanni Heilaheilla til Helsinki mánudaginn 3ja nóv. sl. og komum við heim föstudaginn 7unda sama mánaðar. Farið var að til að sitja tvær stefnur. Báðar tengdust ,,Stroke Alliance For Europe“ sem gæti útleggst ,,Slagbandalag Evrópu“. Hin fyrri var ráðstefna með þáttöku SAFE eins og Stroke alliance for Europe er gjarnan […]
Þórir Steingrímsson, formaður HEILAHEILLA, greindi frá stöðu félagsins og það sem hefur áunnist á undanförnum misserum og kynnti m.a. fyrirlestur Þórs Þórarinsssonar, frá félagsmálaráðunetinu. Fjallaði Þór m.a. um notendastýrða þjónustu [sem er hér á heimasíðunni]. Eftir það kynnti Edda Þórarinsdóttir, leikkona, uppsetningu leikhópsins „Á senunni“, á „Paris at night“ sem sýnt verður í Salnumí Kópavogi og […]