Slagdagurinn á Glerártorgi 31.10.2009 tókst með ágætum og félagar HEILAHEILLA ásamt hjúkrunarfræðingi og lækni gerðu áhættupróf á u.þ.b. 80 manns, sem voru gestir og gangandi, – þá að þeim kostnaðarlausu. Í lokin vildu margir ólmir láta mæla sig. Mikið var rætt um salt í mat og lögðu allir sig í framakrók um að ræða sem […]
Ragnar Gunnar Þórhallsson, formaður Sjálfsbjargar lsf. og Þórir Steingrímsson, gjaldkeri, þá formaður HEILAHEILLA, sátu málþing og stjórnarfund NHF [Nordisk Handicap Forbund] í Osló 17. og 18. apríl sl.. Málþingið stóð allan daginn og var ýmiss fróðleikur um ýmsar hliðar á hönnun fyrir alla. Þingið snérist um aðgengi allra að mannvirkjum, vörum og þjónustu. Norðmenn að […]
Ragnar Gunnar Þórhallsson, formaður Sjálfsbjargar lsf. og Þórir Steingrímsson, gjaldkeri, þá formaður HEILAHEILLA, sátu málþing og stjórnarfund NHF [Nordisk Handicap Forbund] í Osló 17. og 18. apríl sl.. Málþingið stóð allan daginn og var ýmiss fróðleikur um ýmsar hliðar á hönnun fyrir alla. Þingið snérist um aðgengi allra að mannvirkjum, vörum og þjónustu. Norðmenn að […]
Laugardagsfundur HEILAHEILLA 02.02.2008 var fjölmennur þegar Ingólfur Margeirsson flutti fróðlegt erindi um Internetið-Víðnetið og hvaða möguleika félagsmenn hafa við skoðun á því. Þá var sýndur þátturinn „Hver lífsins þraut“ um slag og arfgeng heilablóðföll, er vakti mikla athygli. Þórir Steingrímsson, formaður, flutti skýrslu um stöðui félagsins og greindi frá því hvað væri framundan. Fundarmenn gæddu […]