Í viðtali við Guðrúnu Pétursdóttur, varaformann Hollvina Grensásdeildar í Fréttablaðinu 16.11.2011 kom m.a. fram að starfsemi Grensásdeildar væri þjóðhagslega mjög arðbær. Ræddi hún um basar HG til styktar Grensásdeildar er verður 19. nóvember frá klukkan 13 til 18 í safnaðarheimili Grensáskirkju. “Það verða þarna handunnir munir, eins og venjulega, en margt bæði fallegra og nytsamlegra […]
Fundur var hjá Heilaheill á Norðurlandi 21 september í Einingar-Iðjusalnum á Akureyri. Voru sýndar myndir frá ferð Heilaheilla á Norðurlandi sem var farin í sumar. Einnig voru síndar myndir ofan af þakinu á Mennigar húsinu Hofi sem voru tekknar í Júni í sumar. Var ákveðið að hafa fund aftur 13 Október, verður hann auglystur þegar […]
Laugardagsfundur HEILAHEILLA hófst með skýrslu formannsins, Þóris Steingrímssonar, er rakti stöðu mála eftir málþing um notandastýrða þjónustu þann 27. september s.l. . Lagði hann áherslu á að félagsmenn fylgdust vel með umræðunni og vakti athygli m.a. á starfsemi málefnahóps félagsins um notendastýrða þjónustu. Taldi að málefnið fengi ekki nægjanelgan hljómgrunn inna ÖBÍ. Eftir hann talaði […]