Var stödd í hjólastól en getur nú gengið

Á frétttavefnum Vísi var viðtal við Maríu Ósk Kjartansdóttur 26 ára Keflvíkinging er með séríslenskan erfðasjúkdóm sem hún lætur ekki buga sig. Móðir hennar og systir létust báðar úr þessum hræðilega sjúkdómi. Hún fer þetta á þrjóskunni eins og hún segir sjálf. María deildi sögu sinni með okkur og leggur sérstaka áherslu á að fram […]

Jólastemning hjá HEILAHEILL

Það er ekki á milli mála að þriðjudagsfundir HEILAHEILLA eru vinsælir meðal félagsmanna eins og myndirnar sýna.  Það er mikill hugur í fólki og þau tengsl semeru á milli þeirra og þeirra sem eru núna í bráðameðferð á spítala, eru mikil.  Með vikulegri viðveru á Taugadeild Landspítalans, þriðjudaga kl.14-16 og á Grensásdeild fimmtudaga kl.14-16, þá […]

Fiðluleikur og söngur

Góður, skemmtilegur og fjölmennur „Laugardagsfundur HEILAHIELLA“ var haldinn í Síðumúla 6, Reykjavík.  Eftir skýrslu formannsins var sýnd sjónvarpsupptaka af málþingi félagsins á Grand Hótel frá því í fyrra.  Var það haldið í minningu Ingólfs Margeirssonar, rithöfundar, sagnfræðings og fjölmiðlamanns frá því í fyrra.  Eftir það flutti dr. Ólöf Guðný Geirsdóttir næringarfræðingur fyrirlestur um hollt mataræði.  […]

Norðurlandaráðstefna slagþola!

Nú er samstarf slagsjúklinga á Norðurlöndum að verða að veruleika og stjórnarmennirnir, Þórir Steingrímsson og Albert Páll Sigurðsson, sækja boðaða ráðstefnu í Osló 25-26 febrúar n.k., ásamt Velgerði Hermannsdóttur, hjúkrunarfræðingi, félag Hjartaheilla, í boði HEILAHEILLA.  Er hér um að ræða undirbúningshóp innan SAFE [Stroke Alliance For Europe] .  Hugmynd að þessu fæddist á málþingi/aðalfundi SAFE í Ljubljana, […]

Slagdagur Heilaheilla á Norðurlandi – Glerártorgi

Blóðþrýstingur var mældur á Slagdeginum á Akureyri  og góð ráð gefin til þeirra sem þurftu þess við.  Mikla athygli vakti málbandið sem öllum var gefið og lá sumum það mikið á að þeir mældu sig strax eða fengu hjálp við það.  Vel var mætt og voru síst færri blóðþýstingsmældir en á seinasta ári.  Þessi Slagdagur […]

Guðni Már ræddi við RAX

Hinn þjóðkunni útvarpsmaður Guðni Már Henningsson ræddi við hinn þjóðkunna ljósmyndara RAX [RagnarGuðna Axelsson] á Rás 2, sunnudaginn 6. febrúar og er hægt að hlust á brot úr því viðtali hér á heimasíðunni undir hnappnum ÚTVARP HEILAHEILLA. RAX er félagi HEILAHEILL og ræðir hann í viðtalinu um slagið er hann fékk.  Guðni Már hefur lagt […]

Aðventufundur HEILAHEILLA

Aðventufundur HEILAHEILLA var vel sóttur 4. des 2010 og gaf formaður félagsins, Þórir Steingrímsson, skýrslu um starfsemi þess.  Þá greindi hann einnig frá ferð á þing Stroke Alliance For Europe (SAFE) í Slóveníu, er hann og Sigurður H Sigurðarson sátu í boði þeirra samtaka.  Þá voru sýndar myndir frá ferðinni, auk þess sem sýnd voru kvikmyndabrot ú […]

Opið hús á Grensás 2010

Laugardaginn  20. nóvember sl. hélt Grensásdeild opið hús fyrir gesti og gangandi og var fjölsótt.   Kynnt voru húsakynni deildarinnar, þar á meðal æfingasalir, sundlaug,  æfingaríbúð og sjúkrastofur.  Eins var starfsfólkið til staðar til að leiðbeina og svara spurningum enda var tilgangurinn að kynna hvað deildin gerir og fyrir hverju hún stendur.   Ýmislegt var á boðstolum […]

Útvap HEILAHEILLA

Um miðjan ágúst 2009 lögðu þeir Þórir Steingrímsson, formaður Heilaheilla, Ingólfur Margeirsson, fræðslufulltrúi  félagsins, Birgir Henningsson og Guðni Már Henningsson, drög að „Vef-Útvarpi HEILAHEILLA“ á heimasíðu þess.  Nú er hægt að hlusta á ýmsan fróðleik um slagið, m.a. í viðtalsþáttum við sjúklingana, aðstandendur og fagaðila.  Þá er einnig hægt að hlýða á upplestur ljóða og […]

Heilaheill notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur