Mar

11

Áhrifaríkur fundur

Fréttir og viđburđir

Fróðlegur og áhrifaríkur félagsfundur var haldinn 11. mars s.l. í salarkynnum félagsins að Sigtúni 42, Reykjavík.  Gestir fundarins voru þær Þórunn Hanna Halldórsdóttir formaður Félags talmeinafræðinga á Íslandi og leikkonan Ólafía Hrönn Jónsdóttir...  

ÍSLAND í evrópskum samtökum

21.02.2017

Eins og flestum er kunnugt er HEILAHEILL aðili að evrópskum samtökum SAFE (Stroke Alliance For Europe) og hefur tekið þáttí ráðstefnum og aðalfundum þess frá 2010.  Félagið hefur m.a. tekið þátt í að upplýsa um rannsóknarverkefni á vegum samtakanna, sem hægt er að sjá á heimasíðunni undir hnappnum H2020.  Nú...  

Svavar Knútur lyfti andanum á efri hćđir!

04.02.2017

Fjölmennur og reglulegur laugardagsfundur HEILAHEILLA var haldinn 4. febrúar í samkomusal félagsins að Sigtúni 42, Reykjavík.  Þórir Steingrímsson, formaður, flutti skýrslu um félagið og svo var sýnd sjónvarpskvikmynd um heilablóðfallið, þar sem farið yfir áfall og endurhæfingu tveggja kvenna, þeirra Steinunnar Jakobsdóttur, húsmóður...  

Stórmerkilegur fundur!

07.01.2017

Fjölsóttur fundur HEILAHEILLA var haldinn í húsakynnum félagsins að Sigtúni 42, Reykjavík. Þessir laugardagsfundir félagins, sem eru 1. laugardag hvers mánaðar, hafa notið mikilla vinsælda meðal félagsmanna og gestum þeirra, þar sem hvort tveggja, - fræðileg erindi og skemmtiatriði eru á boðstólum.  Söng og leikkonan  Sigrún Waage las ljóð...  
18.11.2016 - NPA - Stórt skref!
Fleirri fréttir

Gerast félagi

Útvarp heilaheilla

Viđburđaskrá

 «   » 
SMŢMFFL
 
 
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
 
 
 
 
 
 
 
 

Nýjasta videofćrslan

Ekki láta deigan síga

Erum til viđtals á Grensásdeild
fimmtudaga
yfir vetrarmánuđina
kl.13:30-15:30

Erum til viđtals á B-2
Taugadeild Landspítalans
Fossvogi ţriđjudaga
yfir vetrarmánuđina
kl.14:00-15:00