Maí

07

Bjartur í Sumarhúsum í Heilaheill.

Fréttir og viđburđir

Leikkonan Lilja Þórisdóttir heimsótti fjölmennan laugardagsfund Heilaheilla 6. maí 2017 að Sigtúni 42, Reyjavík og las úr bókinni Sjálfstætt fólk, eftir Halldór Kiljan Laxness, fyrir afar þakkláta áhorfendur.  Valdi hún sérlega fallegan kafla og var gerður góður...  

HEILAHEILLARÁĐIĐ endurvakiđ!

05.05.2017

Heilaheillaráðið kom saman í húsakynnum sínum að Sigtúni 42, Reykjavík, 05.05.2017, þeim Gísla Ólafi Péturssyni, Kópavogi, er stýrir umræðunni; Lilju Stefánsdóttur, Reykjanesbæ; Sigríði Sólveigu Stefánsdóttur, Akureyri;  Kolbrúnu Stefánsdóttur, Kópavogi; Bergþóru Annasdóttur, Reykjavík;...  

Halldór skemmti fundarmönnum!

01.04.2017

Kynningarfundur um félagsdeild HEILAHEILLA á Akureyri var haldin 1. apríl á Kjarvalsstöðum í Reykjavík. Eftir skýrslu formanns, Þóris Steingrímssonar, kynnt Páll Árdal starfsemina á Akureyri. Situr hann í 5 manna stjórn félagsins er fundar reglulega með fjarsambandi til Akureyrar. Fór hann stuttlega yfir veikindi sín og sýndi sjónvarpsviðtal,...  

Málstol er enn á eftir annarri fötlun!

29.03.2017

Sigríður Sólveig Stefánsdóttir, hjúkrunarfræðingur á SAk, Akureyri og félagi HEILAHEILLA og Þórir Steingrímsson formaður, sátu stjórnarfund Nordisk Afasiråd í Stokkhólmi dagana 28. og 29. mars í fundaraðstöðu Afasiförbundet í Stokkholm í Svíþjóð. Á fundinum voru fulltrúar allra Norðurlandanna, Danmerkur...  
11.03.2017 - Áhrifaríkur fundur
18.11.2016 - NPA - Stórt skref!
Fleirri fréttir

Gerast félagi

Útvarp heilaheilla

Viđburđaskrá

 «   » 
SMŢMFFL
 
1
2
3
4
5
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 

Nýjasta videofćrslan

Ekki láta deigan síga

Erum til viđtals á Grensásdeild
fimmtudaga
yfir vetrarmánuđina
kl.13:30-15:30

Erum til viđtals á B-2
Taugadeild Landspítalans
Fossvogi ţriđjudaga
yfir vetrarmánuđina
kl.14:00-15:00