Nóv

18

NPA - Stórt skref!

Fréttir og višburšir

Nokkuð stórt skref var stigið í þróun um NPA, þegar málþing var haldið var á vegum velferðar- ráðuneytisins í samvinnu við Verkefnisstjórn um NPA, tilraunaverkefni um notendastýrða persónulega aðstoð og fór fram á Icelandair Hotel Reykjavík Natura 17...  

Žröstur Leó hjį HEILAHEILL

07.11.2016

Þröstur Leó fór á kostum er hann gerði Gísla á Uppsölum, Selárdal, góð og skemmtileg skil á fundi HEILAHEILLA laugardaginn 5. nóvember s.l..  Var þetta bráðskemmtilegt og fræðandi erindi um kynni hans af Gísla, en eins og mönnum er kunnugt er Þröstur uppalinn á Bíldudal, í nágrenni þessa einbúa. Þröstur kom...  

Bętt brįšamešferš slagsjśklinga!!

02.11.2016

Vakin er sérstök athygli á grein Björns Loga Þórarinssonar, í SLAGORÐI, blaði HEILAHEILLA sem er að koma út um þessar mundir.  Þar sem kemur skýr sýn á það sem mestu máli skiptir er að meðferð sé veitt eins fljótt og unnt er menn fá slag, hvort sem um ræðir segaleysandi meðferð eða segabrottnám. Tafir stuðla að...  

Innlend og erlend samskipti

26.10.2016

Félagið hefur gert sér far um að fylgjast með þróun mála bæði innanlands og erlendis. Stafrænt umhverfi til handa slagþolendum er að ryðja sér rúm um allan heim.  Það hefur fylgst vel með því sem er að gerast bæði innan lands sem utan, en það er aðili að ÖBÍ; starfar með Hjartaheill og Hjartavernd; er í samráðshópi...  
13.08.2016 - Njįla vekur umhugsun!
12.07.2016 - SAFE - HORIZION 2020
Fleirri fréttir

Gerast félagi

Śtvarp heilaheilla

Višburšaskrį

 «   » 
SMŽMFFL
 
 
 
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
 
 
 
 
 
 
 

Nżjasta videofęrslan

Ekki lįta deigan sķga

Erum til vištals į Grensįsdeild
fimmtudaga
yfir vetrarmįnušina
kl.13:30-15:30

Erum til vištals į B-2
Taugadeild Landspķtalans
Fossvogi žrišjudaga
yfir vetrarmįnušina
kl.14:00-15:00