19.12.2013
Allir í jólaskapi á fundum HEILAHEILLA!

Nú fer að líða að jólum og allir komnir í hátíðarskap, a. m. k. þeir sem eru hópstarfi HEILAHEILLA. Eins og myndirnar sýna þá var gleði og gaman. Eins og menn vita að þá eru svona hópar félagsins starfandi yfir vetrarmánuðina, frá 1. september til 1. júní. Í Reykjavík um málstol hvern mánudag kl.13-14 og svo fyrir alla hvern þriðjudag frá kl.13-15 að Síðumúla 6, Reykjavík. Á Akureyri er fundur fyrir alla fyrsta þriðjudag hvers mánaðar á Greifanum á Akureyri frá kl.18-19. Á þessa fundi eru allir velkomnir og hvattir að mæt og kynnast nýju fólki er hafa sömu reynslu af áfallinu. Það gerir starfið mjög skemmtilegt, áhugavert og gefandi fyrir þá er mæta er byggist á slagorðunum "Áfall er ekki endirinn".

 

               
Alltaf gott kaffi á könnunni    

Gerast félagi

Útvarp heilaheilla

Viđburđaskrá

 «   » 
SMŢMFFL
 
 
 
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31