10 ár kvenna í Go Red í Hörpunni!

10 ára ráðstefna GO RED átaksins hér á landi var haldin í Hörpu 1. febrúar s.l. fyrir fullu húsi, þar sem rauðklæddar konur voru í meirihluta.  Þórdís Jóna Hrafnkelsdóttir, hjartalæknir reið á vaðið og fræddi ráðstefnugesti um áhættuþætti og meðferð við ætlaðri hjartaveiki kvenna.  Fylgdu þær Helga Margrét Skúladóttir, hjartalæknir;  Ingibjörg Hreiðarsdóttir, yfirljósmóðir; Unnur Valdimarsdóttir, prófessor í lýðheilsuvísindum; Stefanía Sigurðardóttir; Sigrún Geirsdóttir; Saga Garðarsdóttir, uppistandari á eftir.  Allir fyrirlestrarnir höfðuðu til stöðu kvenna og áhættu í að fá hjartaáfall.  Fulltrúar Heilaheilla á ráðstefnunni voru þau Kolbrún Stefánsdóttir, stjórnarmaður og Þórir Steingrímsson, formaður.  Þá var Ingibjörg Pálmadóttir fv. ráðherra verndari átaksins viðstödd.

 

 

Heilaheill notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur