Stjórnarfundur 1. júlí 2024

Mættir:  Þórir Steingrímsson, formaður, Páll Árdal, gjaldkeri, Sædís Björk Þórðardóttir ritari og Kristín Árdal.

Dagskrá:

  1. Formaðurinn gefur skýrslu
    Félagið er í sambandi við Nataša Randlová félga Cerebrum í Tékklandi út af samstarfi sem um var rætt á síðasta stjórnarfundi, er þurfa að fá svör upp allan kostnað sem gæti orðið vegna talmeinafræðinga sem koma til með að fara á ráðstefnu til Tékklands, til að þau geti sótt um styrki til EES. Formaðurinn er búin að eiga fund með talmeinafræðingum, Helgu Thors og Þórunni Hönnu Halldórsdóttur, vegna þess var samþykkt.
  2. Fjármál félagsins
    Gjaldkerinn Páll sagði að það væri 3.000.000 eftir af styrk frá Dominos og að greiðslur væru komnar frá ÖBÍ. Fjáröflun, vegna Slagorðsins, fer í gang í ágúst og Páll hefur samband við Markaðsmenn um að sjá um fjáröflunina og Símstöðina vegna fjáröflunar fyrir fræðsluferð um landi í haust.
  3. Sumarferðir 2024
    Ný dagsetning fyrir sumarferð fyrir norðan, mögulega helgina eftir verslunarmannahelgina.
  4. Málstolsmál
    Akveðið var hefja málstolsþjálfun í haust að hafa aftur svona samtalshóp eins og var.  Verðtilboð frá
    talmeinafræðingum Helgu Thors og Þórunni Hönnu Halldórsdóttur, vegna þess var samþykkt.  Styrkur frá Dominos fer m.a. í þetta verkefni. Hugmynd hvort hægt sé að hafa svona samtalsfundi á Akureyri.  Sædís bendir á hversu mikilvægt sé ef hægt er að hafa fundina líka á zoom svo þeir. einstaklingar sem eru úti á landi eða hafa ekki tök á að mæta geti sótt þessa samtalsfundi.  Taldi hún það mikilvægt, út frá sinni reynslu
  5. Önnur mál
    Stungið var upp á því farið yrði aftur með kynningarfundi um landið um slagið Heilaheill með haustinu, eins og gert var 2018-2020 og það þyrfti að safna þarf fyrir það. Gjaldkeranum var uppálagt að ræða við Símstöðina um það.

Fundi slitið 18.10

Fundaritari
Sædís Björk Þórðardóttir

Heilaheill notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur