Mættir: Þórir Steingrímsson, formaður, Páll Árdal, gjaldkeri og Sædís Björk Þórðardóttir ritari
Kristín Árdal og Gísli Geirsson, varastjórn.
- Formaðurinn gefur skýrslu
Búið að vera kynning vegna alþjóðlega slagdagsins, dagurinn er í raun 29 okt. en var ákveðið
að halda daginn hér 2 nóv, að beiðni fagaðila innan Landspítala og annara sem koma að deginum.
Einnig var laugardagsfundur 2 nóv. og var fólk ánægt með hann.
– SAPE hópurinn , dr,-. Anna Bryndís Einayfirmaður B2 vill hafa meira samband og samráð við
Heilaheill. Anna Bryndís og Þórir formaður HEILAHEILLA voru saman í Mannlega þættinum á RÚV. vegna Slagdagsins , Þórir
er að fara á fund með heilbrigðisráðherra og fleirum í SAPE-hópnum á Íslandi. Þórir skrifaði
grein í mbl.is nýlega. Þórir ætlar að senda greinina á stjórn sem kom í mbl
– Appið mun fara í gagnið fyrir apple í næstu viku en android kerfið er komið í gang.
– Slagorðið kemur út í þessari eða næstu viku - Fjármál félagsins
Páll Árdal, gjaldkeri greindi frá þvi hvað er til á reikningum, ógreiddir reikningar um 40 Þús. Ógreiddir reikningar v/ pósthólfs sem stofnað var 2006, til stuðnings styrktarsjóðsins FAÐMS, en ákveðið var að Páll segði upp hólfinu. - SAFE – PRAG 2025 10 og 11 mars 2025
Allt klárt fyrir þá ráðstefnu, búið að kaupa flug, panta hótel og ráðstefnugjaldið - Önnur mál
– Umræða um reikninga sem Þórir hefur greitt, – þarf að skoða það vel
– Þórir sótti um styrk fyrir málstolshópana
– Mikil ánægja með hittinginn í norðandeildinni sem haldin var í Skógarböðunum um daginn, talað um að hafa svoleiðis hittinga oftar og hvort ekki væri sniðugt að gera eitthvað álíka í Reykjavík líka.Fundi slitið kl. 18.20
Fundarritar
Sædís Björk Þórðardóttir
Ritari.