Stjórnarfundur 5. janúar 2026

Mætt:  Þórir Steingrímsson, formaður; Páll Árdal, gjaldkeri; Sædís Björk Þórðardóttir ritari; Kristín Árdal og Gísli Geirsson varastjórn.

Dagskrá:

  1. Formaður gefur skýrslu
    Þórir Steingrimsson búinn að vera í sambandi við fólk varðandi starf félagsins á nýju ári og fundaði með talmeinafræðingum, stefnt á að nota árið til að kynna endurhæfingu eftir heilablóðfall í tengslum við SAFE ráðstefnuna í Stokkhólmi í mars og tengsl eru við félagsmálaráðuneytið varðandi talþjálfun.  Góður fundur s.l. laugardag.
  2. Fjármál félagsins
    Páll gjaldkeri sagði frá stöðu mála.  
    Söfnun tengd Slagorðinu kom ekki nógu vel út í haust, fá Markaðsmenn til að vera með söfnun i febrúar fyrir áframhaldandi Talþjálfun, Þórir sendir Karli nánari upplýsingar fyrir átakinu “Tökum til máls”. Páll þarf að hafa samband við bankann og athuga hver hefur getað eytt út kröfu inná heimabankanum sem ekki hefur prókúru.
  3. Árið – 2026
    Halda áfram með laugardagsfundina í byrjun hvers mánaðar og t
    alþjálfunina eins og hefur verið.
    Önnur mál.
    Engin mál tekin fyrir

Fundi slitið kl. 18.00

Fundarritari

Sædís Börk Þórðardóttir ritari

Heilaheill notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur