Hlauparar, til heilla Heilaheilla, hlupu samanlagt 746 km. eða til Seyðisfjarðar og gott betur, með viðkomu á Neskaupstað!
Eftirfarandi listi er yfir þá er hlupu fyrir félagið í maraþoni sem var 18. ágúst 2007 og kann félagið þeim miklar þakkir fyrir. Að öllum ólöstuðum þá sýndu hjónin þau Guðrún Jónsdóttir, hún í hjólastól og Sigurður H Sigurðsson, hann ýtti, mikið þrekvirki þar sem fóru fullt maraþon, 42 km.
Þá hljóp Albert Páll Sigurðsson einnig fullt maraþon, en hann er eins og Sigurður í stjórn í Heilaheilla, en þau eru öll í félaginu.
Því má bæta við að Björg Árnadóttir númer sjö vann til verðlauna í maraþoni kvenna og var í 5. sæti. Hún var eini Íslendingurinn á þeim verðlaunapalli og hljóp sína 42 km. fyrir Heilaheill á 3:26:51.
1. Albert Páll Sigurðsson 17. okt. 1961 42 km .
2. Arnar Gunnarsson 25. apr. 1991 10 km .
3. Áróra Ósk Einarsdóttir 28. okt. 1997 3 km .
4. Ásdís Erla Pétursdóttir 08. jan. 1995 3 km .
5. Berta Guðrún Ólafsdóttir 29. des. 1991 10 km .
6. Birna Vigdís Sigurðardóttir 18. des. 1979 10 km .
7. Björg Árnadóttir 10. feb. 1964 42 km .
8. Björg Gunnarsdóttir 28. apr. 1994 10 km .
9. Edda Rún Knútsdóttir 10. des. 1983 3 km .
10. Elín Hrönn Ólafsdóttir 12. okt. 1971 21 km .
11. Elín Sigurðardóttir 27. maí 1990 10 km .
12. Finnbogi G Sigurbjörnsson 02. jún. 1971 10 km .
13. Fríða Björg Leifsdóttir 05. nóv. 1977 10 km .
14. Gísli Kristinn Hauksson 16. mar. 1951 3 km .
15. Guðmundur B Benediktsson 16. jún. 1982 10 km .
16. Guðmundur Ólafsson 09. jan. 1949 10 km .
17. Guðný V Gunnarsdóttir 01. okt. 1950 3 km .
18. Guðný Jónsdóttir 11. feb. 1953 3 km .
19. Guðrún Jónsdóttir 30. des. 1963 42 km .
20. Guðrún Á Thorarensen 24. jún. 1984 3 km .
21. Gunnar Páll Jóakimsson 21. ágú. 1954 42 km .
22. Heiðrún Sunna Snorradóttir 26. apr. 2005 3 km .
23. Helga H Bergmann 19. maí 1948 3 km .
24. Hildur Grétarsdóttir 06. okt. 1964 3 km .
25. Hildur Harðardóttir 20. nóv. 1996 3 km .
26. Hjördís Sigurðardóttir 15. jún. 1975 3 km .
27. Hrafnhildur Jónsdóttir 19. feb. 1949 3 km .
28. Hreggviður Jónsson 18. jún. 1963 10 km .
29. Ingibjörg Helga Hraundal 13. sep. 1955 3 km .
30. Jens Viborg Óskarsson 09. sep. 1957 10 km .
31. Jóhanna Þórarinsdóttir 23. des. 1981 10 km .
32. Jósteinn Einarsson 25. des. 1961 10 km .
33. Karl Arnar Aðalgeirsson 09. feb. 1967 42 km .
34. Katrín Lilja Pétursdóttir 11. júl. 1997 3 km .
35. Katrín Þórarinsdóttir 12. júl. 1958 21 km .
36. Ketill Arnar Hannesson 04. des. 1937 10 km .
37. Kjartan Steinsson 02. sep. 1964 10 km .
38. Knútur Óskarsson 23. feb. 1952 21 km .
39. Kristbjörg Marteinsdóttir 12. des. 1964 10 km .
40. Kristín Andersen 06. des. 1959 21 km .
41. Kristín Konráðsdóttir 27. jún. 1975 3 km .
42. Kristján R Kristjánsson 19. nóv. 1958 10 km .
43. Leifur Hreggviðsson 18. jún. 1993 10 km .
44. Marit Davíðsdóttir 24. jún. 1986 10 km .
45. Matthildur H Þórarinsdóttir 11. okt. 1955 3 km .
46. Ómar Torfason 01. feb. 1959 21 km .
47. Pétur Kristinsson 18. apr. 1948 10 km .
48. Ragnhildur E Guðmundsd. 15. okt. 1983 10 km .
49. Ríkharð Ottó Ríkharðsson 12. jún. 1961 10 km .
50. Rut María Jóhannesdóttir 07. jan. 1956 3 km .
51. Sigríður Eyjólfsdóttir 24. ágú. 1955 10 km .
52. Sigrún Edwald 08. jún. 1962 21 km .
53. Sigurður E Guttormsson 27. jún. 1969 21 km .
54. Sigurður Hjalti Sigurðarson 14. jan. 1956 42 km .
55. Steinn Jóhannsson 25. sep. 1968 10 km .
56. Steinn Arnar Kjartansson 23. feb. 1995 3 km .
57. Sveinn Helgason 25. maí 1956 21 km .
58. Tinna Elín Knútsdóttir 06. júl. 1979 3 km .
59. Vigdís Sif Hrafnkelsdóttir 12. jún. 1967 10 km .
60. Þórdís Helga Ríkharðsdóttir 04. des. 2001 3 km .
61. Örn Vigfús Óskarsson 07. mar.1958 3 km .