Stjórnar-fjarfundur HEILAHEILLA á ZOOM föstudaginn 7. febrúar 2022 kl.17:00 á forritinu ZOOM.
- Mætt: Þórir Steingrímsson, formaður, Baldur Benedikt Ermenrekur Kristjánsson, ritari, Páll Árdal, gjaldkeri og Sædís Þórðardóttir, varamaður.
- Fjarverandi: Kristín Árdal, varamaður
Dagskrá:
- Formaður gefur skýrslu.
Fór yfir sviðið en umræður snerust að mestu um lið 1 Aðalfund. Ákveðið var að fresta aðalfundi um mánuð ef engar athugasemdir koma fram og stefna að laugardeginum 26.mars. Formaður sendi ákvörðunina til félagsmanna með ósk um athugasemdir - Aðalfundurinn.
Sjá hér að ofan. - Reikningarnir.
Reikningar nær tilbúnir og stjórnarmenn munu undirrita þá á næstu dögum. - Málstolsátakið.
Rætt um samþykktan styrk til Ingunnar Högnadóttur sbrs íðustu fundargerð. - Útgáfumál.
Ekkert að frétta. - Önnur mál.
Illa gekk að komast inn á fundinn ,,Zom“ og var fundurinn því í styttra lagi.
-
Fleira gerðist ekki.
Baldur Kristjánsson ritari