Líflegur fundur HEILAHEILLA var haldinn laugardaginn 6. desember í aðstöðu í Mannréttindahúsi ÖBÍ, Sigtúni 42, Reykjavík við góða aðsókn. Í kynningu formannsins, Þóris Steingrímssonar, kom fram frekari skilgreining á markmiðum félagsins á næsta ári er varðar endurhæfingu eftir slag! Í kynningunni kom m.a. fram að samræma þarf aðkomu heilbrigðisyfirvalda í eftirfylgni slags við undirritun viljayfirlýsingar […]
Mætt: Þórir Steingrímsson, formaður; Páll Árdal, gjaldkeri; Sædís Björk Þórðardóttir ritari; Kristín Árdal og Gísli Geirsson varastjórn. Skýrsla formanns: Þórir Steingrímsson, formaður setti fundinn. Verið er að undirbúa SAPE í Hollandi í maí. Munu Þórir, Björn Logi Þórarinsson og Marianne Klinke fara á fundinn. Samþykkt var að Heilaheill muni greiða fyrir Þóri og Mariane en síðan […]
Fimmtudaginn 20. nóvember kynnti Þórir Steingrímsson, formaður HEILAHEILLA, starfsemi félagsins fyrir vistmönnum Blindrafélagsins, samtökum blindra og sjónskertra á Íslandi, í Hamrahlíð 17, 105 Reykjavík. Fór hann yfir starfsemi félagsins og brýndi fyrir vistmönnum að láta vita af sér í 112, í Neyðarlínuna, þegar þeir verða varir við fyrstu einkenna slagsins, sjóntruflun; andlitslömun; lömun útlima og […]
Mætt: Þórir Steingrímsson, formaður; Páll Árdal, gjaldkeri; Sædís Björk Þórðardóttir ritari; Kristín Árdal og Gísli Geirsson varastjórn. Dagskrá: Formaður gefur skýrslu Búnir að vera nokkrir fundir sem að Þórir Steingrímsson formaður og Gísli Geirsson meðstjórnandi hafa farið á. Fóru í Nauthólsvík og sátu fund með ÖBÍ, þar sem var verið að fara yfir starf félagsins […]
Á hinum árlega alþjóðaslagdegi HEILAHEILLA lét fjöldi manns mæla í sér blóðþrýstinginn í Kringlunni í Reykjavík og á Glerártorgi Akureyri, er læknar og hjúkrunarfræðingar önnuðust og gáfu gestum og gangandi leiðbeiningar um heilsufar sitt. Þetta átak félagsins er liður í átaki um að vekja almenning til vitundar um áhættuþætti slagsins, m.a. um of háan blóðþrýsting, […]
Mætt: Þórir Steingrímsson, formaður; Páll Árdal, gjaldkeri; Sædís Björk Þórðardóttir ritari; Kristín Árdal og Gísli Geirsson varastjórn. Dagskrá: Formaður gefur skýrslu Þórir er búinn að vera í tengslum við SAPE hópinn, verið að ýta á að funda. Fundur á morgun hjá E.S.O https://eso-stroke.org. Kristín Michelsen verður á næsta laugardagsfundi 1. nóvember hjá HEILAHEILL og mun […]
Laugardagsfundur HEILAHEILLA var haldinn 4. október 2025 í mannréttindahúsi ÖBÍ, Sigtúni 42, Reykjavík, þar sem Elín María Heiðberg, MA nemi í fjölskyldumeðferð við Félagsráðgjafardeild, HÍ, er ræddi við fundarmenn. Þórir Steingrímsson, formaður félagsins, fór fyrst yfir stöðu félagsins og greindi frá markmiðum þess, að vekja almenning til vitundar um vöxt slagsins og ákominn heilaáverka. Hann […]
Fyrsti laugardagsfundur HEILAHEILLA var haldinn í félagsaðstöðu þess að Sigtúni 42, Reykjavík, með nettengingu til allra félagsmanna, er gátu fylgst með. Þórir Steingrímsson, formaður félagsins flutti erindi um stöðu félagsins og starfið framundan. Greindi hann frá því að hann væri landsfulltrúi Íslands (national coordinator) innan SAP-E, ásamt Birni Loga Þórarinssyni, lyf- og taugasérfræðingi og Dr. Marianne Elisabeth Klinke, […]
Mætt: Þórir Steingrímsson, formaður; Páll Árdal, gjaldkeri; Sædís Björk Þórðardóttir ritari; Kristín Árdal og Gísli Geirsson varastjórn. Dagskrá: Formaður gefur skýrslu Varð ekki af fundi með landlækni eins og stóð til 28 ágúst. Þar sem varðar viljayfirlýsingu umnsamstarf. Fjármál félagsins Páll gjaldkeri segir frá stöðuna og komin greiðsla frá ÖBÍ og staðan ágæt. Staða HUGARFARS […]
Mætt: Þórir Steingrímsson, formaður, Páll Árdal, gjaldkeri, Sædís Björk Þórðardóttir ritari, Kristín Árdal varastjórn Fjarverandi: Gísli Geirsson varastjórn. Dagskrá: Formaðurinn gefur skýrslu Formaðurinn kvaðst hafa fengið pósta frá SAFE og SAP-E, vegna fyrirhugaðra ráðstefna þeirra félaga. SAFE er í Svíþjóð í mars 2026. Boðað hefur verið til fundar 28 ágúst með landlækni, vegna […]





