Við erum engir eftirbátar

Heilaheill er sambærilegt sjúklingafélag miðað við önnur félög slagþolenda á Evrópusvæðinu, en þau Þórir Steingrímsson, formaður HEILAHEILLA og Kolbrún Stefánsdóttir stjórnarmaður voru á svæðisbundinni ráðstefnu SAFE (www.safestroke.eu) í Madrid 7. júní 2018 könnuðu stöðu Íslands í þeim efnum! Við erum engir eftirbátar í mörgum málefnum er samtökin standa fyrir, – en þrátt fyrir allt, – […]

Nú skal byggt upp! Sókn og vörn!

  Fulltrúi HEILAHEILLA, Þórir Steingrímsson formaður, var viðstaddur ársfund Landspítalans 2018, er haldinn var miðvikudaginn 16. maí í Silfurbergi, ráðstefnusal  Hörpu.  Stemningin var þannig að engum dettur það í hug að aftur verði snúið með byggingu þessa sjúkrahúss á þeim stað sem stjórnvöld s.l. ár hafa ákveðið!!  Heilbrigðisráðherra, Svandís Svavarsdóttir, ávarpaði fundinn, ásamt því sem […]

Fundargerð stjórnar 12. maí 2018 – Akureyri

Stjórnarfundur Heilaheilla haldinn laugardaginn 12. maí 2018 á Icelandair Hótel Akureyri. Fundur settur kl. 11:10.  Mættir Þórir, Páll, Kolbrún, Baldur og Haraldur Skýrsla formanns. Formaður gaf skýrslu. Bauð fundarfólk velkomið á fyrsta stjórnarfund þar sem allir hittast. Formaður gerði grein fyrir fundi með Samtaug þar sem kom m.a. fram vilji til aukinnar samvinnu sjúklingafélaga innbyrðis […]

Fjölmennt á Akureyri. 

Heilaheill stóð fyrir fjölsóttum fræðslufundi fyrir almenning á Icelandair Hótel á Akureyri laugardaginn 12. maí, um slagið (heilablóðfallið), forvarnir, íhlutun og endurhæfingu.  Á þessum fundi kynnti fulltrúi HUGARFARS þá einnig um ákominn heilaskaða, um starfsemi þess félags og fyrir hvað það stendur.  Bæði þessi félög hafa heilann að aðalviðfangsefni.  Eftir að Páll Árdal, talsmaður HEILAHEILLA á […]

Aðalfundargerð 2006

Aðalfundur Heilaheilla – félags heilablóðfallsskaðaðra. – haldinn 23.febrúar 2006 í Rauða salnum, Sjálfsbjargarhúsinu, Hátúni 12 klukkan 20.00. 1. Setning fundar. – Þóra Sæunn formaður setur fundinn 2. Kosninga fundarstjóra og fundarritara. – Þóra leggur til að Ellert Skúlason verði fundarstjóri og Katrín Júlíusdóttir fundarritari. Tillagan samþykkt. 3. Lesin fundargerð síðasta aðalfundar. – Þórir Steingrímsson les […]

Aðalfundargerð 2005

Aðalfundur Félags heilablóðfallsskaðaðra þ. 24. febrúar 2005. 1. Þóra Sæunn Úlfsdóttir, formaður félagsins setti fundinn og skipaði fundarstjóra Ellert Skúlason. Fundarritarar voru Þórunn Hanna Halldórsdóttir og Jónína Ragnarsdóttir. 2. Ellert Skúlason gaf fundarstjórn til Þóru Sæunnar á meðan hann las upp fundargerð síðasta aðalfunds sem fundarritari þess funds. Fundargerð var samþykkt einróma. 3. Þóra Sæunn […]

Aðalfundargerð 2004

Glötuð – Skýrsla Einungis í bréfi: FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐAÐRA Hátúni 12, 105 Reykjavík FJÁRLAGANEFND ALÞINGIS 27.september 2004 Austurstræti 14 150 Reykjavík Heiðraða fjárlaganefnd! Fyrst af öllu vill Félag heilablóðfallsskaðaðra færa heiðraðri fjárlaganefnd miklar og góðar þakkir fyrir veittan fjárstuðning á þessu ári og áður, en sá fjárstuðningur hefur skipt sköpum fyrir félagið. Félagið verður 10 ára […]

Aðalfundargerð 2002

Skýrsla stjórnar.   Haldnir voru 7 stjórnarfundir, þrír almennir fundir og einn fundur með fyrirlesara Hauki Hjaltasyni. Hann talaði um gaumstol og var það mjög fróðlegur fundur. Gaumstol er athyglisbrestur til allra átta getur verið hjá öllum þótt þeir hafi ekki fengið heilablóððfall. Haukur var spurður að því hvort hann gætir útbúið fræðslubækling fyriri félagið […]

Heilaheill notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur