Málstolsþjálfun HEILAHEILLA í evrópskri samvinnu!

Heilaheill hefur tekið þátt í þróunarverkefni með Cerebrum, sem eru tékknesk samtök fólks um ákominn heilaskaða. Verkefnið var stutt af Uppbyggingasjóði EES og Noregs (EEA and Norway Grants). Verkefnið fól í sér heimsókn tékkneskra talmeinafræðinga og fulltrúa Cerebrum hingað til lands til að kynna sér starfsemi Heilaheilla, þ.m.t. hópastarf félagsins með fólki með málstol. Þá […]

Aðalfundur 2025

Aðalfundur Heilaheilla var haldinn í Mannréttindahúsinu – ÖBÍ, Sigtúni 42 Reykjavík, sunnudaginn 2. mars kl.13:00. Nettenging til Akureyrar á ZOOM.   Fimm mættir í Sigtúninu og sex á Akureyri. Formaður Þórir Steingrímsson setti fundinn og stakk upp á sér sem fundarstjóra, er var samþykkt mótatkvæðalaust og tók við fundarstjórn.  Stakk hann upp á því að […]

Athyglisvert viðtal við tvo slagþola!

 Athyglisvert viðtal við slagþolendurna Árna Ísberg og Bjarna Kristjánsson, í Morgunblaðinu 22. febrúar, þar sem þeir lýsa heilablóðfallinu hver fyrir sig, viðbrögðum við slaginu og endurhæfingu.  Hafa þeir lagt mikið á sig að takast á við afleiðingarnar.  Þar sem heilablóðföllum fer fjölgandi og um þriðjungur þeirra er lifa af slagið af eru fatlaðir, hafa lélega […]

Stjórnarfundur 3. febrúar 2025

Mættir:  Þórir Steingrímsson, formaður, Páll Árdal, gjaldkeri, Sædís Björk Þórðardóttir ritari, Kristín Árdal og Gísli Geirsson varastjórn. Dagskrá: Formaðurinn gefur skýrslu Formaðurinn greindi frá ferð er þau Dr. Marianne E. Klinke forstöðumanns fræðasviðs í taugahjúkrun fóru til Sofiu í Búlgaríu og spáði hvað muni bera hæst á ráðstefnunni í Prag í mars.  Lagði til að […]

Randver fór með GERVILIMRUR Gísla Rúnars!

Fyrsti “laugardagsfundur” félagsins á þessu ári var  í húsakynnum félagsins 1. febrúar sl., góð aðsókn og með tengingu út á land!  Gestur fundarins var Randver Þorláksson, leikari.  Þórir Steingrímsson, formaður flutti fyrst erindi um “Líf eftir slag”, er var efni fundarins.  Útskýrði hann umræður um málefnið, þar sem hann var nýkominn af ráðstefnu SAP-E í […]

Í stríði gegn heilablóðfalli!

Enn og aftur er HEILAHEILL á ráðstefnu.  Mikil áhersla hefur verið lögð á það á undanförnum árum að efla samvinna á milli fagaðila og félagssamtaka sjúklinga í baráttunni gegn slagi.  Beðið er eftir að íslensk stjórnvöld undirriti viljayfirlýsingu SAP-E, sem er eitt stærsta heilablóðfallsverkefni sem ráðist hefur verið í Evrópu.  Dr. Marianne E. Klinke, tauga […]

Merkur fundur, – mikilvægi félagsins!

Merkur fundur var 15. janúar 2025 með fulltrúum HEILAHEILLA, Þóri Steingrímssyni formanni félagsins, Sædísi Þórðardóttur stjórnarmanni og Valgerði Sverrisdóttur félaga og verkefnahóps Landspítalans, þeim Margréti Evu Árnadóttur og Melkorku Jónsdóttur um að efla samskipti og samstarf milli aðila, – um upplifun slagsjúklinga og slagþola í heilbrigðiskerfinu.  Rætt var um með-höndlun, endurhæfingu og eftirfylgni og með […]

Stjórnarfundargerð 6. janúar 2025

Mættir: Þórir Steingrímsson, formaður, Páll Árdal, gjaldkeri, Sædís Björk Þórðardóttir ritari og Kristín Árdal, varastjórn Fjarverandi: Gísli Geirsson, varastjórn Dagskrá: Formaður gefur skýrslu Farið yfir þær ráðstefnur sem fyrirhugaðar eru: SAP-E – Þórir segir frá um hvað þetta snýst, til SOFIA, Búlgaríu 19.-22. janúar 2025.  Verið að boða fund frá Landspítalanum um eftirfylgni eftir heilablóðfall, […]

30 ár afmæli HEILAHEILLA

30 ára afmælisfundur HEILAHEILLA var haldinn í húsakynnum félagsins 7. desember 2024 í Mann-réttindahúsinu ÖBÍ, Sigtúni 42, Reykjavík, með fjartengingu til félagsmanna um allt land.  Þórir Steingrímsson, formaður, fór stuttlega yfir stofnun félagsins og hvers hlutverk þess er í dag, en félagið tekur þátt í sameiginlegu átaki evrópskrar aðgerðaráætlunar SAP-E, þar sem fagaðilar og sjúklingar […]

Stjórnarfundur 2. desember 2024

Mættir:  Þórir Steingrímsson, formaður, Páll Árdal, gjaldkeri og Sædís Björk Þórðardóttir ritari,     Kristín Árdalvarastjórn. FJARVERANDI:  Gísli Geirsson,varastjórn. Formaðurinn gefur skýrslu Formaðurinn greindi frá því að hann og Dr. Marianne E. Klinke, taugahjúkrunarfræðingur og forstöðumaður fræðasviðs í hjúkrun tauga- og taugaendurhæfingasjúklinga færu á ráðstefnu SAP-E í janúar 2025 til Búlgaríu.  Þau eru talsmenn/fulltrúar (National Coordinators) […]

Heilaheill notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur