Hingað til lands komu tékkneskir talmeinafræðingar þar sem HEILAHEILL myndaði samband við systurfélag sitt CEREBRUM í Tékklandi um málstol, þar sem tengsl þessara félaga samrýmdist EU4-Health EES á sviði heilbrigðismála er hefur það að markmiði að styðja við nýjungar á sviði heilbrigðisvísinda, umbætur og bætt öryggi í heilbrigðisþjónustu, bætta heilsu og koma í veg fyrir sjúkdóma og vernda […]
Fyrsti laugardagsfundur HEILAHEILLA á þessu starfstímabili var 7. september með, beintengingu í gegnum samskiptaforritið ZOOM. Nokkuð margir tengdust fundinum, m.a. frá Akureyri og víðar. Formaðurinn, Þórir Steingrímsson, bauð Þórunni Hönnu Halldórsdóttur, fv. formanni Félags talmeinafræðinga á Íslandi, fv. yfirmaður talmeinafræðinga við Reykjalund, aðjúnk við HÍ og nú teymisstjóri/talmeinafræðingur hjá Kjarki og dr. Helgu Thors sérstaklega […]
Mættir: Þórir Steingrímsson, formaður, Páll Árdal, gjaldkeri, Sædís Björk Þórðardóttir ritari, Kristín Árdal og Gísli Geirsson, varastjórn. Dagskrá: Formaðurinn gefur skýrslu Verið er að undirbúa málstolshópa í haust, dr. Þórunn Hanna Halldórsdóttir og dr. Helga Thors verða á fyrsta laugardagsfundi 7 sept. og kynna það starf sem þær verða með. Tékkar fengu styrk frá EES, […]
Félagið verður með reglulega félagsfundi fyrsta laugardag hvers mánaðar um slagið fram í maí 2025 er verða kynntir sérstklega á heimasíðu félagsins. Fyrsti fundurinn verður laugardaginn 7. september kl.11:00 og almenningi gefst nú kostur á að fylgjast með fundunum með tölvum og snjalltækjum. Talmeinafræðingarnir dr. Þórunn Hanna Halldórsdóttir og dr. Helga Thors verða með […]
NÆSTI FUNDUR VERÐUR 5. OKTÓBER 2024 KL.11:00 >> FYLGIST MEÐ FUNDINUM OG SMELLIÐ Á HÉR < < Félagið verður með reglulega félagsfundi 1. laugardag hvers mánaðar um slagið í vetur fram í maí 2025. Á þessum fundum verða m.a. listamenn, rithöfundar, slagþolendur, taugasérfræðingar, læknar, taugahjúkrunarfræðingar, talmeinafræðingar og aðrir gestir. Almenningi gefst kostur á að […]
Mættir: Þórir Steingrímsson, formaður, Páll Árdal, gjaldkeri, Sædís Björk Þórðardóttir ritari, Kristín Árdal og Gísli Geirsson, varastjórn. Dagskrá: Formaðurinn gefur skýrslu Formaðurinn hefur fengið pósta frá Safe og Sape og ræddi aðeins um þá, og um Elasf ráðstefnu í Prag hefur líka sent stjórn þessa pósta. Málstolshópar plan fyrir haustið og rætt um samstarfið við […]
Mættir: Þórir Steingrímsson, formaður, Páll Árdal, gjaldkeri, Sædís Björk Þórðardóttir ritari og Kristín Árdal. Dagskrá: Formaðurinn gefur skýrslu Félagið er í sambandi við Nataša Randlová félga Cerebrum í Tékklandi út af samstarfi sem um var rætt á síðasta stjórnarfundi, er þurfa að fá svör upp allan kostnað sem gæti orðið vegna talmeinafræðinga sem koma til […]
SAMSTARF HEILAHEILLA OG CEREBRUM 2024-25 HANDBÓKIN (Óþýdd) HEIMASÍÐA CEREBRUM KYNNING Á Cerebrum
Stjórn HEILAHEILLA fundaði 10. júní s.l., samþykkti að tengjast tékkneska góðgerðarfélaginu CEREBRUM um gagnkvæm félagaskipti um málstolið. Í byrjun mánaðarins var haft samband við félagið um að taka á móti formanni góðgerðarfélagsins, Nataša Randlová, þar sem hróður HEILAHEILLA hefur borið ávöxt og verið henni kunn. CEREBRUM er svipað HEILAHEILL og HUGARFAR til samans og beytir […]
Mættir: Þórir Steingrímsson, formaður, Páll Árdal, gjaldkeri, Sædís Björk Þórðardóttir ritari, Kristín Árdal og Gísli Geirsson, varastjórn. Fjármál félagsins: Páll segir fjármál í sama standi og um daginn. Enn ekki borist greiðsla frá ÖBÍ , búið að skila inn öllum upplýsingum sem beðið var um. Samstarfssamningur: Rætt um upplýsingar um hugmynd tékkneskrar konu Nataša Randlová […]




