SAMSTARF HEILAHEILLA OG CEREBRUM 2024-25 HANDBÓKIN (Óþýdd) HEIMASÍÐA CEREBRUM KYNNING Á Cerebrum
Stjórn HEILAHEILLA fundaði 10. júní s.l., samþykkti að tengjast tékkneska góðgerðarfélaginu CEREBRUM um gagnkvæm félagaskipti um málstolið. Í byrjun mánaðarins var haft samband við félagið um að taka á móti formanni góðgerðarfélagsins, Nataša Randlová, þar sem hróður HEILAHEILLA hefur borið ávöxt og verið henni kunn. CEREBRUM er svipað HEILAHEILL og HUGARFAR til samans og beytir […]
Mættir: Þórir Steingrímsson, formaður, Páll Árdal, gjaldkeri, Sædís Björk Þórðardóttir ritari, Kristín Árdal og Gísli Geirsson, varastjórn. Fjármál félagsins: Páll segir fjármál í sama standi og um daginn. Enn ekki borist greiðsla frá ÖBÍ , búið að skila inn öllum upplýsingum sem beðið var um. Samstarfssamningur: Rætt um upplýsingar um hugmynd tékkneskrar konu Nataša Randlová […]
Mættir: Þórir Steingrímsson, formaður, Páll Árdal, gjaldkeri, Sædís Björk Þórðardóttir ritari, Kristín Árdal og Gísli Geirsson, varastjórn. Dagskrá: Formaðurinn gefur skýrslu Formaðurinn fór aðeins yfir hvað er í gangi, næst eru fyrirhugaðar sumarferðir, annars frekar rólegt starf í sumar, allt að detta í sumarfrí og hefst formlegt starf aftur með laugardagsfundinum 7 sept. n.k. Fjármál […]
Á dögunum voru helstu sérfræðingar landsins á merkri ráðstefnu ESO Dr. Anna Bryndís Einarsdóttir, yfirlæknir á Taugadeild Landspítalans, Dr. Marianne Elisabeth Klinke, forstöðumaður fræðasviðs í hjúkrun tauga- og taugaendurhæfingasjúklinga, Ragnheiður Sjöfn Reynisdóttur, taugasérfræðingur og deidarstjóri á deildinni, Brynhildur Thors, taugasérfræðingur, Björn Logi Þórarinsson, lyf- og taugasérfræðingur, ásamt nokkrum taugahjúkrunarfræðingum á B-2. Allir þessir sérfræðingar standa […]
Mættir: Þórir Steingrímsson, formaður, Páll Árdal, gjaldkeri, Sædís Björk Þórðardóttir ritari, Kristín Árdal og Gísli Geirsson, varastjórn. Dagskrá: Formaðurinn gefur skýrslu Rætt var um stefnuþing ÖBÍ , þar sem 3 fulltrúar Heilaheill tóku þátt, allir sammála um að þetta hefði verið athyglisvert þing og góðar umræður í hópum. Mánaðarlegu félagsfundirnar eru nú komnir í sumarfrí […]
Samkvæmt síðustu rannsóknum 2024 að í Evrópu einni eru u.þ.b. 1,1 milljón manna er fær slag á ári, er veldur 460.000 dauðsföllum! Hér á landi eru u.þ.b. 2 á dag! Tveimur of mikið! Og fer því miður fjölgandi! Ástæðan eru óhollir lifnaðarhættir. Hverri velferð fylgir vandi, – að fara vel með sig í góðærinu! Blóðþrýstingur, […]
Laugardagsfundur HEILAHEILLA var haldinn í aðstöðu félagsins að Sigtúni 42, Reykjavík, 4. maí 2024. Sérstakur gestur fundarins var Jón Hjartarson, leikari, rithöfundur og skáld. Að lokinni innsetningu flutti Þórir Steingrímsson, formaður, stutt erindi um stöðu félagsins hér á landi og í Evrópu. Tók Jón við og las nokkur ljóð úr nýútkominni ljóðabók sinni “TÆPASTA VAД. […]
Mættir: Þórir Steingrímsson, formaður, Páll Árdal, gjaldkeri, Sædís Björk Þórðardóttir ritari, Kristín Árdal og Gísli Geirsson, varastjórn. Aukafundur sem Páll gjaldkeri bað um vegna fjármála félagsins. Dagskrá: 1. Formaðurinn gefur skýrslu 2. Fjármál félagsins 3. Önnur mál Formaður gefur skýrslu Safnaðist hjá Dominos vegna Góðgerðarpizzu 4.440.551.- verður greitt til félagsins á næstu dögum. Fjármál félagsins […]
Góðgerðarpizza DOMINO´S 2024 var s.l. viku til styrktar HEILAHEILL og safnaðist 4.440.551 kr.– og á fyrirtækið miklar þakkir skilið. Formaðurinn, Þórir Steingrímsson tók á mótin fjárhæðinni úr hendi Magnúsar Hafliðasonar, forstjóra DOMINO´S. Fyrirtækið er að vekja athygli á góðu málefni og í þessu tilfelli slaginu, heilablóðfallinu, og baráttu félagsins að ná til almennings um að […]





