Fleiri mættu vita af félaginu!

Laugardagsfundur HEILAHEILLA var haldinn í húsnæði Mannréttindahússins, ÖBÍ, 3. janúar 2026 með nettengingu til allra félagsmanna, þar sem þeir gátu fylgst með því sem fram fór.  Nokkrir sóttu fundinn og líflegar umræður spunnust um að fleiri mættu vita félaginu, koma og vera með fólki er hefur sömu lífsreynslu og tilgangi þess, að stuðla að því að hafa lands-áætlun um heilablóðfall er nær yfir allar heilbrigðisstofnanir frá sjálfbærni til lífs eftir heilablóðfall hér á landin og að innleiða að fullu áætlanir fyrir fjölþátta lýðheilsuaðgerðir til að stuðla að og auðvelda heilbrigðan lífsstíl og að draga úr umhverfisþáttum (þ.m.t. loftmengun), félagslegum og efnahagslegum þáttum er auka hættu á heilablóðfalli og vera þjóð sem er meira og minna meðvituð um orsaklir og afleiðingar slagsins.

Screenshot

Þórir Steingrímsson, formaður félagsins, kynnti stöðuna er varðar samskiptin við stærstu og öflugustu heildarsamtök fagaðila og slagþola í Evrópu, ESO og SAFE , er gerðu með sér samkomulag 2018 um SAP-E, eitt stærsta heilbrigðisátak gegn slagi í Evrópu til 2030.  Framkvæmdastjórn SAP-E leggur áherslu á að þeir fagaðilar er annast heilbrigðisþjónustuna og þeir er njóta hennar (slagþolar) tali saman með formlegum hætti.  Stjórnvaldi okkar er gefið kostur á að vera með öðrum evrópuríkjum í þessari sameiginlegu baráttu með undirritun sérstakrar viljayfirlýsingar þar um.  Þessi vinna er þegar hafin milli fulltrúa SAP-E hér á landi (coordinators), en þau eru Björn Logi Þórarinsson lyf- og taugalæknir, Dr. Marianne E. Klinke forstöðumaður fræðasviðs í taugahjúkrun og Þórir Steingrímsson formaður HEILAHEILLA.

Heilaheill notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur