HEILAHEILL var með góða samkomu á Suðurnesjum og eins og margsinnis hefur komið fram að Heilaheill (heilaheill@heilaheill.is) er félag heilablóðfallssjúklinga er vinnur að málefnum slagsins, aðstandenda og fagaðila og þeirra er hafa áhuga á málefninu. Fundurinn var haldin á Suðurnesjum laugardaginn 23. september á veitingastaðnum Ránni, Hafnargötu 19, Keflavíkurbæ. Gestur fundarins var formaður HEILAHEILLA Þórir […]
Laugardaginn 12. ágúst héldu félagar Heilaheilla og gestir þeirra í reglulega sumarferð félagsins og þá til Vestmannaeyja í þetta sinn. Ekið var sem leið lá, í blíðskaparveðri, frá Reykjavík til Landeyjarhafnar. Þaðan var svo farið með Herjólfi, rúta og menn, og þegar út í eyjar var komið, var haldið beint á Stórhöfða. Þar var dvalið […]
SUMARFERÐ 12. ÁGÚST 2017 Ágætu félagar skráið ykkur hér! Í ráði er að vera með hina árlegu og vinsælu sumarferð HEILAHEILLA í ágúst, – nánar tiltekið laugardaginn 12. ágúst 2017 kl.07:15 frá Sigtúni 42, 105 Reykjavík. Gert er ráð fyrir að koma í Landeyjarhöfn kl.09:15 og þá beint um borð, – en brottför er kl.09:45. Hægt […]
Merk ráðstefna norðurdeildar SAFE (North Cluster of Stroke Alliance for Europe), var haldin í Riga, höfuð-borg Lettlands 13. júní 2017, undir yfirskriftinni “Burden of Stroke” þar sem fulltrúar Norðurlandanna voru saman komnir, ásamt fulltrúum þarlendra. SAFE samanstendur af sjúklingafélögum 47 ríkja á Evrópsvæðinu og fullgildir meðlimir þeirra eru nú 29, þar á meðal Ísland. Fyrir hönd […]
Heilaheill hefur um nokkurt skeið verið aðili að samtökum félaga slagþola í Evrópu sem kallast SAFE eða Stoke Alliance for Europe en þau samtök voru stofnuð í oktober 2004. Helsti hvatamaður að stofnuninni var Arne Hagen þáverandi formaður norsku samtakanna. Markmiðið með stofnun samtakanna var og er að sameina kraftana á evrópskum vettvangi og fá […]
Félagar HEILAHEILLA gerðu sér glaðan dag laugardaginn 27. maí s.l. og fóru í góða dagsferð inn Eyjafjörð. Var Jólahúsið heimsótt og höfðu menn gaman að. Síðan var farið í Holtssel þar sem gæddu sér á veitingum. Þar var dvalið dágóða stund í góðu veðri . Síðan var farið í Sólgarð þar sem Smámunasafn Sverris Hermannssonar […]
Leikkonan Lilja Þórisdóttir heimsótti fjölmennan laugardagsfund Heilaheilla 6. maí 2017 að Sigtúni 42, Reyjavík og las úr bókinni Sjálfstætt fólk, eftir Halldór Kiljan Laxness, fyrir afar þakkláta áhorfendur. Valdi hún sérlega fallegan kafla og var gerður góður rómur að. Áður hafði Þórir Steingrímsson, formaður Heilaheilla, tekið til máls og sagði stuttlega hvað væri á döfinni […]