Oct 09 Stafræn tækni = þátttökuhindrun? Fréttir og viðburðir Merk ráðstefna norðurdeildar SAFE (North Cluster of Stroke Alliance for Europe), var haldin í Riga, höfuð-borg Lettlands 13. júní 2017, undir yfirskriftinni “Burden of Stroke” þar sem fulltrúar Norðurlandanna voru saman komnir, ásamt fulltrúum þarlendra. SAFE samanstendur af sjúklingafélögum 47 ríkja á Evrópsvæðinu og fullgildir meðlimir þeirra […]
APPIÐ – Heila-App Þetta app er ókeypis í alla snjallsíma og getur hver sem er sótt það í gegnum sína veitu(store). Í Apple App Store, Google Play og Windows Store Hver notandi opnar sína veitu, ýtt á leitina (stækkunarglerið), slegið inn “Heilaheill” og þá birtist appið. Þá birtist gluggi þar sem er óskað eftir kennitölu og síðan birtist […]
Opinber þjónusta hefur færst í meira mæli yfir á netið sem veldur því að ýmsir í málstolshópum eiga erfitt með að sinna almennum daglegum störfum án aðstoðar, s.s. að sjá um fjármál, skila skattskýrslu, sækja um þjónustu og úrræði á vegum hins opinbera og fleira. Vandinn liggur í því að… Nánar HEILAHEILL var með góða […]
Opinber þjónusta hefur færst í meira mæli yfir á netið sem veldur því að ýmsir í málstolshópum eiga erfitt með að sinna almennum daglegum störfum án aðstoðar, s.s. að sjá um fjármál, skila skattskýrslu, sækja um þjónustu og úrræði á vegum hins opinbera og fleira. Vandinn liggur í því að þessi rafrænu kerfi, vefsíður og […]
HEILAHEILL var með góða samkomu á Suðurnesjum og eins og margsinnis hefur komið fram að Heilaheill (heilaheill@heilaheill.is) er félag heilablóðfallssjúklinga er vinnur að málefnum slagsins, aðstandenda og fagaðila og þeirra er hafa áhuga á málefninu. Fundurinn var haldin á Suðurnesjum laugardaginn 23. september á veitingastaðnum Ránni, Hafnargötu 19, Keflavíkurbæ. Gestur fundarins var formaður HEILAHEILLA Þórir […]
Laugardaginn 12. ágúst héldu félagar Heilaheilla og gestir þeirra í reglulega sumarferð félagsins og þá til Vestmannaeyja í þetta sinn. Ekið var sem leið lá, í blíðskaparveðri, frá Reykjavík til Landeyjarhafnar. Þaðan var svo farið með Herjólfi, rúta og menn, og þegar út í eyjar var komið, var haldið beint á Stórhöfða. Þar var dvalið […]
SUMARFERÐ 12. ÁGÚST 2017 Ágætu félagar skráið ykkur hér! Í ráði er að vera með hina árlegu og vinsælu sumarferð HEILAHEILLA í ágúst, – nánar tiltekið laugardaginn 12. ágúst 2017 kl.07:15 frá Sigtúni 42, 105 Reykjavík. Gert er ráð fyrir að koma í Landeyjarhöfn kl.09:15 og þá beint um borð, – en brottför er kl.09:45. Hægt […]
Merk ráðstefna norðurdeildar SAFE (North Cluster of Stroke Alliance for Europe), var haldin í Riga, höfuð-borg Lettlands 13. júní 2017, undir yfirskriftinni “Burden of Stroke” þar sem fulltrúar Norðurlandanna voru saman komnir, ásamt fulltrúum þarlendra. SAFE samanstendur af sjúklingafélögum 47 ríkja á Evrópsvæðinu og fullgildir meðlimir þeirra eru nú 29, þar á meðal Ísland. Fyrir hönd […]
Heilaheill hefur um nokkurt skeið verið aðili að samtökum félaga slagþola í Evrópu sem kallast SAFE eða Stoke Alliance for Europe en þau samtök voru stofnuð í oktober 2004. Helsti hvatamaður að stofnuninni var Arne Hagen þáverandi formaður norsku samtakanna. Markmiðið með stofnun samtakanna var og er að sameina kraftana á evrópskum vettvangi og fá […]