Laugardaginn 17, desember hélt HEILAHEILL sinn reglulega laugardagsfund sinn í húsakynnum sínum að Sigtúni 42, Reykjavík. Séra Baldur Kristjánsson hélt hugvekju í byrjun fundarins og hvatti menn til umhugsunar um náunagann og ekki væri viðhorf einstaklingsins hið sama og annarra. Að þessu loknu flutti formaðurinn, Þórir Steingrímsson stutta skýrslu um félgið og stöðu þess í […]
Kolbrún Sefánsdóttir, varaformaður HEILAHEILLA var kosin í stjórn á aðalfundi SAFE (Stroke Alliance For Europe) í Amsterdam nú á dögunum. Þórir Steingrímsson, formaður, gengdi þeirri stöðu s.l. tvö ár, en sagði af sér ásamt öðrum, vegna mikilla skipulagsbreytinga hjá samtökunum. Það er uppörvandi að vera með fulltrúum annarra Evrópskra þjóða á ráðstefnu SAFE um slagið (heilablóðfallið) […]
Nokkuð stórt skref var stigið í þróun um NPA, þegar málþing var haldið var á vegum velferðar- ráðuneytisins í samvinnu við Verkefnisstjórn um NPA, tilraunaverkefni um notendastýrða persónulega aðstoð og fór fram á Icelandair Hotel Reykjavík Natura 17. nóvember sl. Formaður HEILAHEILLA sótti þingið og fylgdist með umræðunni. Fulltrúar HEILAHEILLA hafa fylgst með umræðunni innan félagsins […]
Þröstur Leó fór á kostum er hann gerði Gísla á Uppsölum, Selárdal, góð og skemmtileg skil á fundi HEILAHEILLA laugardaginn 5. nóvember s.l.. Var þetta bráðskemmtilegt og fræðandi erindi um kynni hans af Gísla, en eins og mönnum er kunnugt er Þröstur uppalinn á Bíldudal, í nágrenni þessa einbúa. Þröstur kom víða við í sinni […]
Vakin er sérstök athygli á grein Björns Loga Þórarinssonar, í SLAGORÐI, blaði HEILAHEILLA sem er að koma út um þessar mundir. Þar sem kemur skýr sýn á það sem mestu máli skiptir er að meðferð sé veitt eins fljótt og unnt er menn fá slag, hvort sem um ræðir segaleysandi meðferð eða segabrottnám. Tafir stuðla […]
Félagið hefur gert sér far um að fylgjast með þróun mála bæði innanlands og erlendis. Stafrænt umhverfi til handa slagþolendum er að ryðja sér rúm um allan heim. Það hefur fylgst vel með því sem er að gerast bæði innan lands sem utan, en það er aðili að ÖBÍ; starfar með Hjartaheill og Hjartavernd; er […]
Fundur í Det Nordiske Afasiråd 13. og 14. september 2016 mætt frá Svíum: Lars Berge Kleber og Berit Robrandt Ahlberg, frá Dönum: Bruno Christiansen, fyrir hönd Finna: Tom Anthoni , fyrir Norðmenn: Hogne Jensen, Marianne Brodin og þeim til fullþingis Ellen Borge og fyrir hönd Íslands mættu Axel Jespersen og Bryndís Bragadóttir. Bruno fór yfir það sem Hjernesagen […]
Í Síðdegisútvarpinu á Útvarpi Sögu í umsjá Hauks Haukssonar var Þórir Steingrímsson formaður Heilaheilla og fyrrverandi rannsóknarlögreglumaður gestur þáttarins um kl.17:00 í dag. Var farið vítt og breytt um uppeldi Þóris, fyrri störf og skoðanir á þjóðmálum. Að lokum var rætt um útgáfu Heila-Appsins og útskýrði Þórir hvernig hægt væri að setja það inn með einföldum hætti. […]
Fróðlegur “Laugardagsfundur” var haldinn 3. september í húskynnum félagsins í Sigtúni 42, Reykjavík. Þórir Steingrímsson, formaður félagins, bauð fundarmenn velkomna og fór stuttlega yfir stöðu félagsins og hvað væri framundan. Þá lagði hann áherslu á útkomu Heila-Appsins, sem hafði mælst mjög vel fyrir og væri hátt um 1000 manns búnir að hlaða því inn. Margar […]
Talsmenn HEILAHEILLA þeir Þórir Steingrímsson, formaður og Gísli Ólafur Pétursson, fv. stjórnarmaður og starfsmenn tölvufyrirtækisins SPEKTRA, þeir Björn Ingi Björnsson og Þór Haraldsson, fögnuðu fyrsta áfanga “Heila-Appsins” með fundi 16. ágúst. Voru þeir sammála um að viðtökurnar hafi verið mjög jákvæðar frá almenningi og má reikna með því að útgáfa þess hafi haft mjög jákvæð áhrif, sér í lagi fyrir þá sem […]