Nýr neyðarhnappur?! HEILAHEILL verður með sitt framlag til nýsköpunar! Hvernig verðum við tilbúin fyrir framtíðina? Málstofa á Hótel Hilton í Reykjavík 18. nóvember 2015. Á vinnustofunni „Hvernig verðum við tilbúin fyrir framtíðina – nýsköpun og tækni í velferðarþjónustu“ sem haldin verður 18. nóv. 2015 og þá hefur þú tækifæri til að fá upplýsingar og taka þátt í […]
Á ráðstefnu SAFE í Warsaw, Póllandi, sem þeir Þórir Steingrímsson, formaður HEILAHEILLA, Baldur Kristjánsson, stjórnarmaður félagsins og Þór Garðar Þórarinsson, starfsmaður Velferðarráðuneytisins sóttu komu fram ýmsar nýungar, sem þeir voru sammála um að myndu gagnast okkur Íslendingum vel. Margir fyrirlestrar voru haldnir og margar fyrirspurnir bornar fram er veittu fundarmönnum mikla framtíðarsýn, er samræmdist stefnu […]
Laugardaginn 17. október s.l. hélt Íslensk erfðagreining ráðstefnu ásamt Hjartaheill um hjörtu mannana í húsakynnum sínum við Sturlugötu í Reykjavík. Fyrirlesararnir voru ekki af verra taginu og fór Kári Stefánsson fyrir í þeim hópi, en með honum voru þau Hilma Hólm frá Íslenskri erfðagreiningu, Davíð O Arnar og Guðmundur Þorbjarnarson hjartalæknar. Davíð hafði áður flutt […]
Að vanda voru Akureyringar með sinn reglulega “Þriðjudagsfund” í Stássinu á Greifanum á Glerárgötu s.l. þriðjudag. Var þetta fyrsti fundurinn á þessum vetri. Hafa þessir fundir verið jafnan vel sóttir af slagþolendum, aðstandendum þeirra svo og fagaðilum. Menn hafa lagt leið sína alla leið frá Húsavík og Ólafsfirði, til að vera meðal þeirra er hafa […]
Aðalfundur ÖBÍ var/og haldinn (fundarhlé til þriðjudagsins 7. október) að Hotel Hilton Nordica í Reykjavík og rúmlega 100 fulltrúar félaganna sátu hann. Félögin eru 37 og eru skjólstæðingar þeirra því nokkuð margir. Gengið var til dagskrár og mæltist mönnum vel er stjórnin gaf skýrslu um störf sín og fjármálin voru í góðu lagi. Tvö voru í framboði […]
Það var nóg að gera hjá formanninum Þóri Steingrímssyni í þessum mánuði, þar sem hann situr í stjórn SAFE (Stroke Alliance For Europe) og fylgist vel með hvaða þjónustu slagþolendur fá í þeim ríkjum sem eru með aðild að samtökunum, – en þau eru 26 og verða sennilega 30 í lok nóvember. Alls eru 47 […]
Þeir Þórir Steingrímsson, formaður HEILAHEILLA og Páll Árdal, talsmaður og forsvarsmaður norðurdeildar félagsins á Akureyri, fóru í byrjun september á svæðisbundna ráðstefnu SAFE (Stroke Alliance For Europe) er nefnist Slagforening i Norden í Malmö, Svíþjóð, og fylgdust með hvað hætti framvindan væri með nýungar innan Norðurlandanna. Öll Norðurlöndin voru með sína fulltrúa á réðstefnunni, utan […]
Stjórn Nordiska Afasirådet kom saman í Osló um miðjan mánuðinn og sátu þeir Þórir Steingrímsson, formaður HEILAHEILLA og Axel Jespersen fulltrúi félagsins um málstol. Stjórnarfundinn sátu auk þeirra Bruno Christiansen (Danmörk) Ellen Borge, Lisbet Eide og Marianne Brodin (Noregur) Lars Berge-Kleber og Ann Ander (Svíþjóð) og Tom Anthoni (Finnland). Voru fundarmenn sammála um að fjölga […]
Eftir að Þórir Steingrímsson, formaður HEILAHEILLA, hafð flutt skýrslu um stöðu félagsins í dag og svaraði hann fyrirspurnum fundarmanna um starfsemina. Þórir lagði áherslu á mánudags- og þriðjudags sjálfseflingarfundi félagsins, sem eru vikulega frá kl.13-15. Eftir það tóka annað við. Að verða fyrir tveimur áföllum, slögum, á stuttri ævi er hverjum manni nóg. Á laugardagsfundi […]
Við þökkum Dagnýju Bergþóru Indriðadóttur, Einari Ólafssyni og Davíð Arnari Einarssyni kærlega fyrir að hafa safnað í Reykjavíkurmaraþoninu 2015 á annað hundrað þúsund króna fyrir HEILAHEILL. Kunnum við þeim miklar þakkir fyrir og er uppörvandi fyrir þá er starfa fyrir félagið, Vakin ar athygsli á starfsemi félagsins. Öllum velunnurum félagsins er velkomið á fundi okkar:“Mánudagsfundina” […]