Stjórn Nordiska Afasirådet kom saman í Osló um miðjan mánuðinn og sátu þeir Þórir Steingrímsson, formaður HEILAHEILLA og Axel Jespersen fulltrúi félagsins um málstol. Stjórnarfundinn sátu auk þeirra Bruno Christiansen (Danmörk) Ellen Borge, Lisbet Eide og Marianne Brodin (Noregur) Lars Berge-Kleber og Ann Ander (Svíþjóð) og Tom Anthoni (Finnland). Voru fundarmenn sammála um að fjölga […]
Eftir að Þórir Steingrímsson, formaður HEILAHEILLA, hafð flutt skýrslu um stöðu félagsins í dag og svaraði hann fyrirspurnum fundarmanna um starfsemina. Þórir lagði áherslu á mánudags- og þriðjudags sjálfseflingarfundi félagsins, sem eru vikulega frá kl.13-15. Eftir það tóka annað við. Að verða fyrir tveimur áföllum, slögum, á stuttri ævi er hverjum manni nóg. Á laugardagsfundi […]
Við þökkum Dagnýju Bergþóru Indriðadóttur, Einari Ólafssyni og Davíð Arnari Einarssyni kærlega fyrir að hafa safnað í Reykjavíkurmaraþoninu 2015 á annað hundrað þúsund króna fyrir HEILAHEILL. Kunnum við þeim miklar þakkir fyrir og er uppörvandi fyrir þá er starfa fyrir félagið, Vakin ar athygsli á starfsemi félagsins. Öllum velunnurum félagsins er velkomið á fundi okkar:“Mánudagsfundina” […]
Allt frá árinu 2011 hefur HEILAHEILL verð í erlendu samstarfi er hefur fært félaginu mikla þekkingu. Mörg önnur sjúklingafélög hafa það á stefnuskrá sinni að efla erlent samstarf og hefur það einnig gefið þeim mikinn styrk. Á fundi stjórnar SAFE (Stroke Alliance For Europe), bauð HEILAHEILL (Ísland) sig fram, ásamt öðrum þjóðum, sem ráðstefnuhaldara svæðisbundins […]
Eins og verið hefur verið s.l. 10 ár verður hin árlega sumarferð félagsins til Skóga undir Eyjafjöllum. Þetta hafa verið eftirminnilegar sumarferðir og hefur þátttaka verð afar góð og eftirminnileg þeim sem fóru. Á seinni árum var ákveðið að vera í samfloti með Hjartaheill og núna hefur Hugarfar bæst í hópinn. Kostnaðinum er haldið […]
Á afmælisfundi HEILAHEILLA 16. maí s.l. fundaði stjórn félagsins skömmu áður og voru magar veigamiklar ákvarðanir teknar. Það var margt um manninn á 20 ára afmælinu og eftir kynningu Páls Árdals, talsmans Norðurdeildar félagsins, sem staðsett er á Akureyri, tók formaður félagsins, Þórir Steingrímsson við og sagði sína sögu af slaginu, er var fyrir 10 […]
Afmælisfundur HEILAHEILLA verður á Akureyri laugardaginn 16. maí á Hótel KEA laugardaginn kl.14-16. Kynnir verður Páll Árdal, forsvarsmaður HEILAHEILLA á Akureyri, Ingvar Þóroddsson, yfirlæknir á Kristnesi og Þórir Steingrímsson, formaður HEILAHELLA flytja erindi. Fjallað verður um slagið (heilablóðfallið) á léttum nótum undir slagorðnum “Áfall er ekki endirinn“. Þeir sem vilja kynnast hvernig megi koma í […]
Gamalgróinn félagi og stofnandi HEILAHEILLA (Félags heilablóðfallsskaðaðra) Brynjólfur Sveinbergsson, fyrrum mjólkurbússtjóri á Hvammstanga heimsótti formanninn Þóri Steingrímsson á heimili hans fyrir skömmu. Brynjólfur kvaðst hafa fengið slagið á árinu 1994 og var undir góðri handleiðslu lækna, hjúkrunarfræðinga og þjálfa á Grensás. Þá kvaðst hann hafa farið á stofnfund félagsins þá um veturinn, að hann minnti […]
Velheppnaður 20 ára afmælisfundur félagsins var haldinn 2. maí á fyrir fullu húsi á Grand hótel við góðar unditektir fundargesta.Hélt félagið upp á 20 ára afmæli sitt 2. maí s.l. á Grandhóteli við fjölmenni. Eftir setningu formannsins kom Ellen Calmon formaður Öryrkjabandalagsins og flutti félaginu góðar kveðjur og hélt fyrirlestur um baráttumál bandalagsins. Í lokin […]
Afmælisfundur HEILAHEILLA verður á 4. hæð í Háteig á Grand hótel 2. maí 2015 kl.13-16. Okkur þætti vænt um að sjá þig og þiggja léttar veitingar með okkur. Aðgangur ókeypis og takið með ykkur gesti. Á dagskrá eru Þórir Steingrímsson, formaður HEILAHELLA Ellen Calmon, formaður Öryrkjabandalagsins, Elías Ólafsson, yfirlæknir LSH um Slag á Íslandi og Þór G. Þórarinsson frá […]