Akureyringar hafa verið duglegir við að vera meðfélagsfundi á Greifanum á Glerárgötu fyrir slagþola, aðstandendur þeirra og fagaðila. Eru þessir fundir hugsaðir fyrir allt Norðurland, þar sem þeir eru miðsvæðis fyrir norðanmenn. Þeir hafa sýnt virkni félagsins með sínum jákvæðu störfum og markmiðum, sem er að ná til þeirra er hafa lent í áfallinu og […]
ActivABLES: Rýnihópar að nálgast einstaklinga og fjölskyldumeðlimi! Framundan er átakshópur í okkar norræna heilbrigðiskerfi sem er að skipuleggja rýnihópa fyrir rannsóknarverkefni undir ACTIVEables, þ.e.a.s. brydda upp á nýjungum (tæknilegum sem og öðrum) í endurhæfingu eftir heilablóðfall! Nú hafa talsmenn skipuleggjenda hér á landi haft samband við formann HEILAHEILLA um þátttöku félagsmanna og hér er kærkomið tækifæri […]
Fjölsóttur fundur HEILAHEILLA var haldinn að Sigtúni 42, Reykjavík, samkvæmt venju á 1. laugardegi hvers mánaðar og var gerður góður rómur að. Þórir Steingrímsson, formaður HEILAHEILLA sagði bæði fjárhagslega og félagslega stöðu félagsins góða, þar sem það hefði burði í að taka þátt í samverkefnum með öðrum sjúklingafélögum, er í Öryrkjabandalaginu, með HJARTAHEILL í verkefnum […]
Nú er það svo að við fórum þrír á ráðstefnu SAFE (Stroke accessoation in Europe) (Samtöl slagfólks í Evrópu) í október sl. . Undirritaður, Þórir Steingrimsson formaður Heilaheilla og Þór Garðar Þórarinsson sérfræðingur í Velferðarráðuneytinu. Ráðstefnan var í Warsjá sem þýddi það að við þurftum að fljúga með milliendingu í Kaupmannahöfn. SAFE sá okkur fyrir tveimur […]
Welcome to WordPress. This is your first post. Edit or delete it, then start writing!
Laugardaginn 12.12.2015 hélt Kári Stefánsson, frakvæmdastjóri Íslenskrar erfðagreiningar opinn fræðslufund um heilann í blíðu og stríðu þar sem stofnunin er að rannsaka alzeimers, fíkn og geðklofa. Formaður HEILAHEILLA, Þórir Steingímsson var á fundinum ásamt öðrum félagögum og hlýddu á bráðskemmtileg erindi fyrirleara. Margar fyrirspurnir komu fram og svöruðu fyrirleara greiðlega ú spurningum fundarmanna, en þau […]
AFLÝSING VEGNA VEÐURS! Fundurinn er átti að vera laugardaginn 5. desember í Sigtúni 42, Reykjavík kl.11-13 er hér með aflýst! Næsti fundur verður auglýstur síðar! Ekki er forsvaranlegt að halda fund fyrir þá se eru misjafnlega á sig komnir eftir áfall í spáðu illviðri. Á undanförnum árum hafa komið fram margir listamenn er hafa lagt félaginu […]
Vel hepnuð ráðstefna var haldin á Hótel Nordica Hilton 18.11.2015 þar sem þátttakendur ræddu fjögur áherslusvið stefnu í nýsköpun og tækni? í velferðarþjónustu. Ráðstefnuna sátu þeir Þórir Steingrímsson, formaður HEILAHEILLA og Baldur Kristjánsson, stjórnarmaður og kynnti formaðurinn meðal annars væntanlegt APP um slagið, sem félagið er í samstrafi við tölvufyrirtækið SPEKTRA ehf… Eygló Harðardóttir, félagsmálaráðherra tók […]
Nýr neyðarhnappur?! HEILAHEILL verður með sitt framlag til nýsköpunar! Hvernig verðum við tilbúin fyrir framtíðina? Málstofa á Hótel Hilton í Reykjavík 18. nóvember 2015. Á vinnustofunni „Hvernig verðum við tilbúin fyrir framtíðina – nýsköpun og tækni í velferðarþjónustu“ sem haldin verður 18. nóv. 2015 og þá hefur þú tækifæri til að fá upplýsingar og taka þátt í […]
Á ráðstefnu SAFE í Warsaw, Póllandi, sem þeir Þórir Steingrímsson, formaður HEILAHEILLA, Baldur Kristjánsson, stjórnarmaður félagsins og Þór Garðar Þórarinsson, starfsmaður Velferðarráðuneytisins sóttu komu fram ýmsar nýungar, sem þeir voru sammála um að myndu gagnast okkur Íslendingum vel. Margir fyrirlestrar voru haldnir og margar fyrirspurnir bornar fram er veittu fundarmönnum mikla framtíðarsýn, er samræmdist stefnu […]
