SAMTAUG fundar með FRUMTÖKUM

Miðvikudaginn 25. mars funduðu nokkrir fulltrúar aðildarfélaga SAMTAUGAR, (Samstarfshóps félaga taugasjúklinga: Félag MND – sjúklinga; Heilaheill; LAUF – Landssamtök áhugafólks um flogaveiki; MG – félag Íslands; MS – félag Íslands og Parkinsonsamtökin á Ísland) Þórir Steingrímsson, Pétur Ágústsson, Fríða R Þórðardóttir, Snorri Már Snorrason, Axel Jespersen, Guðjón Sigurðsson með fulltrúa FRUMTAKA (Samtaka framleiðenda frumlyfja), Jakobi […]

Aðalfundur í nýju og glæsilegu húsnæði!

Aðalfundur HEILAHEILLA verður á morgun sunnudaginn 1. mars kl.13:00 ínýju og glæsilegu húsnæði ÖBÍ (Öryrkjabandalagi Íslands) að Sigtúni 42, 105 Reykjavík.  Öll aðstaða er á jarðhæða og þess er gætt að það sé aðgengi fyrir alla. Félagið hefur um árabil verið með aðstöðu í Síðumúla 6, 108 Reykjavík, en nú er starfsemin komin á mjög […]

HEILAHEILL á Go Red

Sunndudaginn 22. febrúar tók félagið þátt í Go Red á Íslandi í Síðumúla 6, 108 Reykjavík og þar sem tekið var á móti fólki, sérstaklega konum, og fóru fram m.a. blóðþrýstingsmælingar o.fl..  Sjálfboðaliðar HEILAHEILLA voru á staðnum og afhentu bæklinga.  HEILAHEILL hefur árlega þekið þátt í fræðsluátaki er varðar hjartaskúkdóma er geta leitt til slags, […]

Go Red framundan um næstu helgi!

HEILAHEILL tekur þátt í fræðsluátaki er varðar hjartaskúkdóma er geta leitt til slags, þ.e. heilablóðfalls.  Samkvæmt rannsóknum Hjartaverndar eykst tíðni áhættuþátta hjá konum eftir 50 ára aldur, eins og hár blóðþrýstingur, hátt kólesteról, sykursýki og ofþyngd. Með hollu mataræði og reglubundinni hreyfingu má minnka líkurnar á flestum áhættuþáttum hjarta- og æðasjúkdóma. Eins efa ég ekki […]

Mikið lært af Norðmönnum

Á Norrænni ráðstefnu, þar sem fulltrúum HEILAHEILLA, Þóri Steingrímssyni formanni og Páli Árdal meðstjórnanda var boðið til, 5. Nasjonale konferanse om HJERNESLAG í Osló 12-13 febrúar 2015, komu fram athyglisverðar nýungar er vöktu mikla athygli. Fyrir utan afar fróðleg og fræðileg erindi er voru flutt, þ.á.m. um mörg ný tæki og nýungar í forvörnum, meðhöndlun […]

Áfram halda Akureyringar á móti slagi!

Slagþolendur á Norðurlandi komu sér saman, þeir sem áttu heimangengt, á Greifanum á Akureyri í gær.  Þarna hittust slagþolendur, aðstandendur og fagaðilar og áttu góða stund saman undir kaffibolla.  Þau Páll Árdal s:691 3844 og Helga Sigfúsdóttir hafa haldið vel á málum á Norðurlandinu og eru fús til ráðgjafar um félagið og tilgang þess fyrir […]

Harry Potter og heilablæðingin!

Á laugardagfundi HEILAHEILA flutti Þórir Steingrímsson, formaður stutta skýrslu um félagið og hvaða tilgangi það þjónaði fyrir slagþolendur hér á landi.  Þá tók Anna Sigrún Baldursdóttir aðstoðarmaður forstjóra Landspítalans og fyrrum aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra 2009-2013 til máls og sagði sína sögu og persónulegu reynslu af slaginu, sem hún fékk 5. apríl 2014 í Oregon í USA. […]

“Á krossgötum” á þriðjudagsfundi HEILAHEILLA

Góð stemning var á reglulegum þriðjudagsfundi HEILAHEILLA er nokkrir félagar HUGARFARS komu.  Nokkrir hjúkrunarfræðinemar og kynntu að fyrir næstu helgi ætlar hjúkrunarfræðideild heilbrigðisvísindasviðs HÁSKÓLA ÍSLANDS vera með kynningardag, hjúkrunarfræðinema sem þeir kalla “Á krossgötum”,  í Háskóla íslands föstudaginn 23. janúar kl. 11:40 -15:00 í Hjúkrunarfræðideild Eirbergi, 1. og 2. hæð.  Fundarmönnum þótti þetta gott framtak […]

Go Red framundan

Nú hefur félaginu borist liðsauki þar sem Anna Sigrún Baldursdóttir, fyrrum aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra  (Guðbjarts Hannessonar 2009-2004) og aðstoðarmaður Páls Matthíassonar forstjóra Landspítala.  Hún hefur tekið að sér Go Red-tengsl félagsins, en um er að ræða samstarfshóp Hjartaheilla, Heilaheilla og Hjartaverndar, þar sem stefnt er að átakinu Go Red upp úr miðjum febrúar n.k..  Eins og fram […]

Heilaheill notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur