Fyrsti dagurinn á B2 tókst vel!

Eins og áður hefur komið fram þá hefur HEILAHEILL, í samráði við yfirstjórn Landspítalans, ákveðið að vera á Taugadeildinni B2 í Reykjavík, alla þriðjudaga frá kl.14-16, fram að áramótum.  Nú þegar er félagið með fasta viðveru á Grensásdeild og hefur hún gefið góða raun.  Er þetta gert með það að augnamiði að veita slagsjúklingum (heilablóðfall), […]

Við erum hér fyrir þig!

Nú er vetrarstarfið hafið hjá HEILAHEILL af fullum krafti og í fyrsta viðverutíma félagsins á Grensásdeild, sem er alla fimmtudaga frá kl. 14-16, þá gáfu margir sig á tal við þá félaga, Björn Sævar Baldursson og Guðmund Eyjólfsson.  Margir slagþolendur ræddu sín áföll við þá og var létt yfir mannskapnum.  Félagið er á vettvangi, ekki […]

Þjóðin þarfa að þekkja sinn púls!

Það var fjölmenni á fyrsta fundi félagsins á þessu starfsári og flutti Þórir Steingrímsson, formaður, skýrslu um stöðuna og væntingar um starfsemina á komandi vetri.  Minnti hann á hina regluleguLaugardagsfundi félagsins; svo og þriðjudagsfundina er vörðuðu valdeflingu félagsmanna með jafningjafræðslu; gönguhópinn; viðveru á Grensásdeild; væntanlega viðveru félagsmanna á B2; samvinnu við Hjartaheill; Slagdaginn; starfsemi félagsins […]

Málefni HEILAHEILLA vakti athygli!

Fulltrúar félagsins, þau Dagmar Bjartmarz, Ragnheiður Jónsdóttir, Ólöf Þorsteinsdóttir og Þórir Steingrímsson stóðu vaktina í kynningarbás félagsins í Laugardalshöll laugardaginn 17. ágúst sl.                                                                 Hlauparar í Reykjavíkurmaraþoninu voru að skrá sig og gáfu sig á tal við þau og […]

Hlaupið fyrir HEILAHEILL 18. ágúst!

Á síðast ári gaf þetta haup mikið fyrir félagið og eru allir velunnarar félagsins hvattir til að hlupa eða hvetja aðra til að hlaupa og safna áheitum. Farið þá inn á heimasíðu maraþonsins hér og fylgjð leiðbeiningunum undir hnappnum “Safnaðu áheitum á hlaupastyrkur.is” og þar undir “Góðgerðarfélög”, sem er efst á síðunni. Við skráningu í hlaupá vegum […]

SAMTAUG fundar fyrir framtíð

Þiðjudaginn voru fulltrúar SAMTAUGAR, Félags MND – sjúklinga; Heilaheilla; LAUFS – Landssamtaka áhugafólks um flogaveiki; MG – félags Íslands; MS – félags Íslands og Parkinsonsamtakanna á Íslandi boðaðir á samráðsfund á á Hótel Borg.  Mættu fulltrúar MND félagsins, Heilaheilla og Parkinsonsamtakanna, en aðrir boðuðu forföll og skiluðu góðum kveðjum.  Ræddu fundarmenn um mikilvægi að halda […]

Akureyri gerir víðreist

HEILAHEILL á Norðurlandi fór í sína árlegu sumarferð 9. júní í mjög góðu veðri. Farið var til Dalvíkur og þar skoðað byggðasafnið að Hvoli. Þar er mikið af gripum eftir Jóhann Svarfdæling (Jóa risa) og einnig mikið af gripum tengdum Kristjáni Eldjárn fyrrverandi forseta. Síðan var heilsað upp á Svan Jóhannesson  á Hornbrekku Ólafsirði, hann […]

Efla samskiptin við Færeyjar

Nú á dögunum var formaður HEILAFÉLAGSINS í Færeyjum, Bjarne Juul Petersen, staddur hér í einkaerindum og leit við á skrifstofu félagsins í Síðumúla 6 og hafði tal af Þóri Steingrímssyni, formanni HEILAHEILLA.  Ræddu þeir m.a. um aukin samskipti Færeyja og Íslands, þá innan norrænu samtakanna SLAGFORENINGER I NORDEN [Stroke Associations in the Nordic Countries].  Kvað […]

Þannig var land numið……!

Það var ekki í kot vísað þar sem Kjartan Ragnarsson, staðarhaldari Landnámsetursins í Borgarnesi, þekktur sem leikari og leikstjóri, tók á móti fjölmennum ferðahópi HEILAHEILLA og HJARTAHEILLA, er lagði upp í sína árlegu sumarferð 2012.  Þar var farið með skemmtilegum hætti yfir sögu Borgarness og landnámi þar.  Af nógu var að taka.  Þegar ekið var […]

SAFE lætur frá sér heyra!

SAFE sendi frásér fréttabréf, þar sem þátttöku HEILAHEILLA er getið.  En eins og menn muna að þá er félagið í góðri uppbyggingu í samstarfi með SLAGFORENINGER I NORDEN (Stroke Associations in the Nordic Countries).  SLAGFORENINGER I NORDEN eru norræn samtök slagþolenda innan SAFE, Stroke Alliance For Europe (SAFE) og má sjá þessi tengsl á heimasíðu […]

Heilaheill notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur