Í febrúar síðastliðnum gafst mér færi á að sitja stofnfund félaga slagsjúklinga frá Noregi, Svíþjóð, Danmörku, Færeyjum, Íslandi og Finnlandi, í boði Heilaheillar. Það var sérlega ánægjulegt að fá tækifæri til að sitja þennan stofnfund og kynnast vinnu sem er í gangi hjá norrænu félögunum. Öll vinna þau að því að efla velferð og berjast […]
Heilaheill á Norðurlandi hélt sinn mánaðarlega súpufund á Greifanum þriðjudaginn 14 marz. Vel var mætt og margt var rætt t.d. ferð Heilaheilla á Norðurlandi í sumar. Kom fram tillaga um að fara til Dalvíkur og skoða Hvol-safnið þar sem er sýning um Jóa risa, hæðsta Íslending sem vitað er um. Síðan að fara á Vesturfarasafnið […]
Þau Þórir Steingrímsson, formaður Heilaheilla, Albert Páll Sigurðsson, taugalæknir og stjórnarmaður í Heilaheill, Valgerður Hermannsdóttir, hjúkrunarfræðingur og stjórnarmaður í Hjartaheilla, sátu stofnfund félaga slagsjúklinga, Noregs, Svíþjóðar, Danmörku, Færeyja, Íslands og Finnlands í Osló 25-26. febrúar sl., þar sem þessi Norðurlönd áttu öll sína fulltrúa, en það hefur ekki gerst áður. Fyrri daginn héldu þeir Albert […]
Aðalfundur HEILAHEILLA var haldinn samtíða með fjarfundarbúnaði (Skype) í Síðumúla 6 Reykjavík og á Glerárgötu 20, Akureyri. Fjölsótt var á fundinn á báðum stöðum og góðar veitingar voru bornar fram. Fundarstjóri var Sigurður Hjalti Sigurðarson og eftir skýrslu Þóris Steingrímssonar formanns HEILAHEILLA og Þórólfs Árnasonar, gjaldkera, voru nokkrar spurningar lagðar fram og reikningarnir síðan samþykktir. […]
Fundur Heilaheilla á norðurlandi var haldinn á veitingarhúsinu Greifanum þriðjudaginn 14 febrúar sl. Þórir Steingrímsson formaður Heilaheilla talaði við fundarmenn í gegnum fjarfundarbúnaðinn Skype og ræddi um starf félagsins og svaraði spurningum fundarmanna. Sýnd var kvikmynd um Hafliða Ragnarsson, slagþola, verðlaunahafa í konfektgerð, eiganda Mosfellsbakarís, þar sem hann rekur sjúkdómssögu sína og endurhæfingu. Þá var […]
HHH-hópurinn (Hjartaheill, Heilaheill og Hjartavernd) voru með sameiginlegt átak um forvarnir í Perlunni sunnudaginn 19. febrúar 2012. Hófst átakið með fyrirlestrum lækna og sérfræðinga kl.12:00 og stóð það fram á daginn. Sýndar voru kvikmyndir um GoRed hér á Íslandi 2011 og voru margir aðilar með kynningarbása, þar sem fólk var hvatt til betra lífernis. Fundarstjóri […]
Góður, skemmtilegur og fjölmennur „Laugardagsfundur HEILAHIELLA“ var haldinn í Síðumúla 6, Reykjavík. Eftir skýrslu formannsins var sýnd sjónvarpsupptaka af málþingi félagsins á Grand Hótel frá því í fyrra. Var það haldið í minningu Ingólfs Margeirssonar, rithöfundar, sagnfræðings og fjölmiðlamanns frá því í fyrra. Eftir það flutti dr. Ólöf Guðný Geirsdóttir næringarfræðingur fyrirlestur um hollt mataræði. […]
Þeir Heilakaffisfundir, er hafa verið haldnir á vegum HEILAHEILLA hvern þriðjudag frá kl.13-15 í Síðumúla 6, hafa gefið góða raun. Allir þeir sem hafa verið á þessum fundum frá öndverðu og þeir sem eru enn að bætast í hópinn eru þessarar skoðunar, – og hafa gaman að! Það er sama hvaða afleiðingum fólk hefur orðið […]
Nú er samstarf slagsjúklinga á Norðurlöndum að verða að veruleika og stjórnarmennirnir, Þórir Steingrímsson og Albert Páll Sigurðsson, sækja boðaða ráðstefnu í Osló 25-26 febrúar n.k., ásamt Velgerði Hermannsdóttur, hjúkrunarfræðingi, félag Hjartaheilla, í boði HEILAHEILLA. Er hér um að ræða undirbúningshóp innan SAFE [Stroke Alliance For Europe] . Hugmynd að þessu fæddist á málþingi/aðalfundi SAFE í Ljubljana, […]
HEILAHEILL á Norðurlandi hélt fund í mikilli ófærð þriðjudaginn 10. janúar 2012 í veitingahúsinu Greifanum. Vel var mætt. Sýnt var myndband sem tekið var á fundi Heilaheilla, þar sem Dr. Hjalti Már Þórisson hélt fyrirlestur um nýjustu meðferðir vegna heilablóðfalla. Vel var látið af, að fá að sjá myndband á fundinum og voru menn ánægðir með að fundurinn […]