Allt er hægt, – þrátt fyrir slagið

Göngugarpar HEILAHEILLA gengu glaðir í bragði upp frá gömlu rafstöðinni í Elliðaárdalnum laugardaginn 10.12.2011. Ekki var að sjá annað að þrátt  fyrir slagið, að þá hafði það engin áhrif á þessa harðjaxla.  Þau Bolli Magnússon og Dagmar Sævaldsdóttir leiddu hópinn hress í bragði út í hríðina og allir nutu góðs af.  Ekkert er hollara en […]

Hjalti Rögnvalds las upp fyrir HEILAHEILL

Góður og fjölsóttur fundur var í húsakynnum að Síðumúla 6 er HEILAHEILL hélt sinn reglulega laugardagsfund nú desember 2011.  Þórir Steingrímsson formaður gaf skýrslu um starfið frá síðasta laugardagsfundi, er var í Borgarleikhúsinu í nóvember.  Greindi hann frá samskiptum við SAFE og hvers væri að vænta í þeim samskiptum.   Þá komu þær María Inga Hannesdóttir […]

Heilaheill á Jólabasar HG

Félagar úr HEILAHEILLstóðu fyrir kynningu á félaginu á Jólabasar Hollvina Grensásdeildar laugardaginn 19. nóvember s.l..  Guðrún Pétursdóttir, varaformaður HG sagði að það hafi tekist mjög vel.  “Alveg stórkostlegur árangur af Jólabasar Hollvina Grensásdeildar.  Mikil  og góð stemning ríkti í Safnaðarheimili Grensáskirkju þegar fjöldi fólks streymdi á jólabasarinn til styrktar Grensásdeild.  Varningurinn féll í góðan jarðveg og […]

Jólabasar á laugardaginn 19. nóv.!

Í viðtali við Guðrúnu Pétursdóttur, varaformann Hollvina Grensásdeildar í Fréttablaðinu 16.11.2011 kom m.a. fram að starfsemi Grensásdeildar væri þjóðhagslega mjög arðbær.  Ræddi hún um basar HG til styktar Grensásdeildar er verður 19. nóvember frá klukkan 13 til 18 í safnaðarheimili Grensáskirkju. “Það verða þarna handunnir munir, eins og venjulega, en margt bæði fallegra og nytsamlegra […]

SAFE stækkar og eflist!

Formaður HEILHEILLA, Þórir Steingrímsson, sótti ráðstefnu og aðalfund  SAFE (Stroke Alliance For Europe) í Búdapest, Ungverjalandi 8-12. nóvember 2011.  Enn fjölgar í samtökunum og eru þau nú 24 talsins.  Staða slagþola var meginefni ráðstefnunnar og miðað við önnur ríki stendur HEILAHEILL ekki illa. Það kom fram á ráðstefnunni að aðildarfélögin ættu að notast meira við […]

Slagdagur Heilaheilla á Norðurlandi – Glerártorgi

Blóðþrýstingur var mældur á Slagdeginum á Akureyri  og góð ráð gefin til þeirra sem þurftu þess við.  Mikla athygli vakti málbandið sem öllum var gefið og lá sumum það mikið á að þeir mældu sig strax eða fengu hjálp við það.  Vel var mætt og voru síst færri blóðþýstingsmældir en á seinasta ári.  Þessi Slagdagur […]

Yfirlýsing Ingibjargar – Áfall ekki endirinn

Þann 5. nóvember var haldinn góður og reglulegur laugardagsfundur HEILAHEILLA í Borgarleikhúsinu þar sem Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi borgarstjóri og utanríkisráðherra og Guðrún Karlsdóttir, endurhæfingarlæknir á Grensásdeild.  Fundurinn var vel sóttur og fjöldi þátttakenda fer vaxandi og félagsmenn tóku á móti getum í anddyri leikhússins og spjölluðu við fundarmenn.  Megin umræða fundarins var endurhæfing þeirra […]

Laugardagsfundur

Laugardagsfundur 5. nóvember 2011 BORGARLEIKHÚSINUkl.11:00 -13:00  Litla sviðið Laugardagsfundur HEILAHEILLA verður á Litla sviðinu í BORGARLEIKHÚSINU 5. nóvember n.k. kl.11:00-13:00.  Sérstakir gestir verða Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi borgarstjóri og utanríkisráðherra, Guðrún Karlsdóttir, endurhæfingarlæknir á Grensásdeild.                          Inibjörg Sólrún  Guðrún Karlsdóttir               […]

Ingibjörg Sólrún á fundi HEILAHEILLA

Ingibjörg Sólrún og fleiri verða gestir á næsta laugardagsfundi og eru félagsmenn Heilaheilla og þeirra gestir hjartanlega velkomnir á áhugaverðan fund  þar sem fjallað verður um endurhæfingu. Fundurinn verður haldinn, laugardaginn 5. nóvember kl 11.00–13.00 á Litla sviði BORGARLEIKHÚSSINS (gengið inn um aðaldyr) og er aðgangur ókeypis og reyndar öllum opinn.   Margir góðir gestir koma […]

Verndari FAÐMS Heilaheilla heldur tónleika

Þórunn Lárusdóttir leikkona og verndari FAÐMS ætlar að skemmta ásamt fleira listafólki í Slippsalnum á kvennafrídaginn, í kvöld klukkan 21:00. Margar af fremstu listakonum landsins hafa komið komið fram undanfarna daga í tilefni af kvennafrídeginum sem er á morgun, 25. október.     Hægt er að skoða myndskeið hér!     Til baka

Heilaheill notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur