V6 Sprotahús styrkir HEILAHEILL

V6 Sprotahús styrkir HEILAHEILLað fárhæð er var safnað á Pecha Kucha Reykjavík, listkvöldi sem haldið var vorið 2010. Pecha Kucha Reykjavík er alþjóðlegur listviðburður og gengur út á að c.a 14 stk einstaklingar stíga á stokk og kynna 20 skýrur (slides) sem hver og ein fær einungis að vera í 20 sekúndur. Þannig er komið […]

HEILAHEILL í norrænu samstarfi.

Stjórnarmennirnir, Þórir Steingrímsson og Albert Páll Sigurðsson, sóttu fund norræna undirbúningshópsins innan SAFE [Stroke Alliance For Europe]  í Stokkhólmi 6. október s.l..  Hugmynd af þessum hópi fæddist á málþingi/aðalfundi SAFE í Ljubljana, Slóveníu, í nóvember 2010, er Þórir og Sigurður Hjalti Sigurðarson, stjórnarmaður, sóttu.  Þar stungu fulltrúar Noregs [Arne Hagen] og Svíþjóðar [Chatarina Lindgren] að við tækjum […]

Heilaheill á Norðurlandi

Heilaheill á Norðurlandi heldur súpufund þriðjudaginn 11. október kl 18.oo á Stássinu á Greifanum Akureyri. Sýndar verða myndir sem teknar voru í ferð Heilaheilla í sumar þar sem farið var á safnið  á Mánárbakka og  í Fuglasafnið í Mývatnssveit í sumar. Undirbúningur er einnig hafinn fyrir Slagdaginn 15. október og er í fullum gangi, er verður […]

Endurhæfing í áratug!

Það er ekki vonlaust, þó að það geti verið erfitt að endurhæfa sig upp úr slagi, en það fékk Guðbjörg Alda Þorvaldsdóttir, fyrirstætan, tískudaman og arkitektinn, að reyna þegar hún fékk slag árið 2000.  Hún heimsótti reglulegan félagsfund HEILAHEILA 1. október 2011 og eftir skýrslu Þóris Steingrímssonar, formanns HEILAHEILLA, þá var sýnd heimildamynd Kompáss Stöðvar 2 […]

Enn er HEILAHEILL að kynna!

Mánudaginn 19.09.2011 fór fram kynning á HEILAHEILL í Hjúkrunarskóla Íslands [HÍ] í Eribergi við Eiríksgötu undir stjórn Helgu Jónsdóttur, prófessors.  HEILAHEILL var þar ásamt öðrum sjúklingafélögum, m.a. frá Parkinsonsatökunum, Félagi lungnaskúkra, Hjartaheilla og Gigtarfélaginu!  Það hefur alltaf verið á dagskrá hjá formanni HEILAHEILLA, Þóri Steingrímssyni, að kynna starfsemi félagsins á árlegri kynningu fulltrúa sjúklingafélaganna.  Þarna hefur verið, sem […]

HHH – Hópurinn – Heilaheill með Hjartaheill og Hjartavernd.

Þær Heiða Mjöll Stefánsdóttir og Sigríður Þormar, taugahjúkrunarfræðingar, félagar í HEILAHEILL, sitja í vinnuhópi á vegum HHH-hópsins [Heilaheill, Hjartaheill og Hjarta] um  forvarnarstarf  á vegum félaganna, – þ.á.m. í framhaldsskólum á höfuðborgarsvæðinu.  Sátu þær undirbúningsfund félaganna í Menntaskólanum í Kópavogi, m.a. með  Margréti Friðriksdóttur, skólameistara, Guðrúnu Bergmann frá Hjartaheill og Bylgju Valtýsdóttur, frá Hjartavernd.  Fram […]

Styrktarsjóðurinn Faðmur að fara af stað

Nú er styrktarsjóðurinn Faðmur að fara af stað með vetrarstarfið.  Hann er ætlaður fólki er hefur fengið skerðingu vegna slags,  heilablóðfalls, blæðingu, súrefnisþurrðar eða blóðtappa í heila og eru með börn á framfæri sem eru í sérnámi.   Byrjað verður á úthlutun styrkja  nú í vetur og hægt er að nálgast eyðublöð og fá nánari upplýsingar […]

Horft fram á veginn!

Fyrsti laugardagsfundur HEILAHEILLA var haldinn 03.09.2011 við fjölmenni í Síðumúla 6, Reykjavík [SÍBS-húsið].  Þórir Steingrímsson, formaður, gaf skýrslu um starfið og minnti fundarmenn að málefni félagsins skiptast í meginatriðum í þrennt. Forvörn, meðferð og endurhæfing.  Minntist hann á stöðu félagsins í samstarfi við Hjartaheill, Samtaug og Hollvini Grensásdeildar.  Albert Páll Sigurðsson, taugasérfræðingur og stjórnarmaður í […]

Undirbúningur í fullum gangi!

Fimmtudaginn 1. september hefst vetrarstarf HEILAHEILLA reglulega með fastri viðveru á Grensásdeild, alla fimmtudaga frá kl.14:00-16:00.  Nú geta allir slagþolendur og aðstandendur þeirra aflað sér upplýsingar um félagið á þessum tíma og gildir einu hvort þeir séu í meðferð á deildinni eða ekki.  Þeir Björn Sævar Baldursson og Guðmundur Eyjólfsson verða fulltrúar félagsins og eins […]

Heilaheill notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur