Heilaheill á norðurlandi hélt sinn mánaðarlega súpufund þriðjudaginn 12 apríl eftir mikinn snjóavetur. Var þar margt rætt á fundinum meðal annars um sumarferð. Ákveðið að fara 18. júní í ferð á safnið á Tjörnesi (Mánárbakka) síðan til Húsavíkur til að borða og skoða safn. Í lokin á að fara á fuglasafnið sem er í Mývatnssveit. Síðasti […]
Mánudaginn 18.04.2011 hélt formaður HEILAHEILLA, Þórir Steingrímsson, fyrirlestur fyrir rúmlega 100 eldriborgurum í Jónshúsi, við Strikið í Garðabæ um slag og afleiðingar þess. Eftir að hann var búinn að greina frá sinni reynslu, vísaði hann í félagið og sagði frá því hvað það stæði fyrir. Eftir fyrirlesturinn ræddi hann við fundarmenn og svaraði fyrirspurnum. Að […]
Ingólfur Margeirsson, sagnfræðingur, rithöfundur, blaðamaður o.fl. lést á heimili sínu föstudaginn 15. apríl 2011. Ingólfur var virkur félagi í HEILAHEILL, auk þess var hann mikill og góður talsmaður þess í nokkur ár, ritaði m.a. greinar á heimasíðunni o.fl.. Ingólfur gegndi nokkrum trúnaðarstörfum fyrir félagið, sá um samskipti þess við fjölmiðla, var einn af stofnendum á […]
Fundarmenn voru kátir á fund HEILAHEILLARÁÐSINS að Síðumúla 6 105 Reykjavík. Formaður greindi frá og gaf skýrslu um stöðu og starf félagsins og tengsl þess við HJARTAHEILL. Í ljósi þeirrar þróunar er hefur verið innan félagsins á undanförnum árum og m.a. í breyttri húsnæðisaðstöðu, þá hefur komið hefur fram í umræðunni að þörf sé á […]
HEILAHEILL hélt sinn reglulega laugardagsfund í nýja húsnæðinu að Síðumúla 6, 108 Reykjavík fyrir fullu húsi, við góðar viðtökur fundarmanna. Formaðurinn, Þórir Steingrímsson, flutti skýrslu um stöðu félagsins, um nýja húsnæðið og tengsl félagsins við HJARTAHEILL Þá voru sýndar kvikmyndir um RAX ljósmyndara og síðan kom Gunnhildur Gyða Axelsdóttir og kynnti starfsemi Vinunnar. Kaffihópurinn hélt […]
Heilakaffishóparnir eru fluttir á nýtt húsnæði að Síðumúla 6, 108 Reykjavík sem er í eigu SÍBS. Aukið samstarf er á milli Hjartaheilla og Heilaheilla, m.a. um GoRed-átakið og hefur verið kallað HHH-hópurinn [Hjartaheill+Heilaheill+Hjartavernd]. Hjartaheill er í sama húsnæði og leiðir samvinna þessara félaga til samvinnu er líkist erlendum samtökum, s.s. „Heart and Stroke Foundation“ o.s.frv. […]
Þeir Björn Baldursson og Guðmundur Eyjólfsson, hafa verið virkir félagar eftir sín áföll og hafa að undanförnu verið á hverjum föstudegi til staðar á Grensásdeild frá kl.14:00-16:00á vegum HEILAHEILLA. Þessi viðvera félagsins hefur mælst mjög vel fyrir, bæði meðal sjúklinga og ekki síður starfsfólks. Þeir sem hafa áhuga á stöðu sinni eftir meðferð á deildinni […]
Heimasíða HEILAHEILLA hafði tal af þeim Mary Björku Sigurðardóttur og Þórarni Björnssyni, nema við Háskóla Íslands. Hann fékk slag fyrir nokkrum árum og í kjölfarið helftarlömun og málstol. Hann er einn af mörgum félögum HEILAHEILLA og gott dæmi þess, að þó að fólk verði fyrir slagi, þá er áfall ekki endirinn! Síður en svo, þau […]
Góður gangur hefur verið í viðræðum á milli stjórna HEILAHEILLA og HJARTAHEILLA, um fast húsnæði og viðveru fyrir það fyrrnefnda í Síðumúla 6, 108 Reykjavík, þar sem það síðarnefnda er til húsa. Aukið samstarf á milli þessara félaga sl. 3 ár hefur kallað á óvefengjanleg samlegðaráhrif í forvarnarstarfi er varðar hjarta og æðasjúkdóma, í tengslum […]
„Þetta er búið að vera gleiði og gaman, þrátt fyrir erfiðleikana“ sagði sérstakur gestur fundarins Steinar Ragnarsson, er fékk slag 1987 og 1991. Sagði hann frá reynslu sinni og sinna félaga á spaugilegan hátt Fjölsóttur laugardagsfundur HEILAHEILLA var haldinn 05.02.2011 í Rauða salnum, og voru þeir Steinar og Grétar Pétur Geirsson, formaður Sjálfsbjörg lsf, sérstakir […]