GoRed fyrir konur á Íslandi bjóða öllum á konukvöld í Reykjavík og á Akureyri. Í Reykjavík verður hún haldin í Smáralind þann 17. febrúar frá 19:00-21:00 og á Akureyri 20. febrúar á Hótel KEA kl. 13:30-16:00. Í Reykjavík verður tískusýning frá Debenhams í Smáralindinni, lifandi tónlist, tilboð, fræðsla, kynningar, blóðþrýstingsmælingar, sérfræðingar verða á staðnum – læknar […]
Fundur HEILAHEILLA á Norðurlandi var haldinn þriðjudaginn 8. mars á veitingarhúsinu Greifanum. Góð mæting var og það var rætt um að fara í leikhús í mars og á að ræða það betur á næsta fundi, einnig var rætt um að fara í ferð næsta sumar, svipaða þeirri sem farin var síðasta sumar. Það komu fram góðar […]
Forsvarsmenn IKEA sögðu að “Stóri kanilsnúðadagurinn” væri sænsk hefð en þar er official kanilsnúðadagur. Sá dagur er reyndar 4 okt hvert ár. Eins og IKEA hefur verið að vinna þetta í nokkrum af búðum sínum í Svíþjóð þá er fólki/hópum boðið að kynna sýna framleiðslu sína í verslunum IKEA og geta gestir og gangandi dæmt um hvað […]
Hinn þjóðkunni útvarpsmaður Guðni Már Henningsson ræddi við hinn þjóðkunna ljósmyndara RAX [RagnarGuðna Axelsson] á Rás 2, sunnudaginn 6. febrúar og er hægt að hlust á brot úr því viðtali hér á heimasíðunni undir hnappnum ÚTVARP HEILAHEILLA. RAX er félagi HEILAHEILL og ræðir hann í viðtalinu um slagið er hann fékk. Guðni Már hefur lagt […]
Erlingur Gíslason, leikari, var sérlegur gestur fjölsótts laugardagsfundar HEILAHEILLA laugardaginn 5. febrúar 2011. En fyrst flutti formaður félagsins, Þórir Steingrímsson, sína reglulegu skýrslu og stöðu félagsins, sérstaklega um tengsl við Hjartaheill og Hjartavernd. Á undanförnum 3 árum hafa þessi tvö félög verið saman í ýmsu átaki er varðar forvarnir, má þar sérstaklega nefna Go Red-átakið […]
Þau Gunnhildur Þorsteinsdóttir [aðstandandi] og Bergur Jónsson [sjúklingur] hafa verið félagar HEILAHEILLA frá upphafi, þ.e.a.s frá 1994. Þau eru enn að og sækja fundi félagsins, sem eru ávallt fyrsta laugardag hvers mánaðar og eru í Heilakaffishópi félagsins [Harðjaxlar og hörkutól] í Veisluturninum við Smáratorg, Kópavogi. Þau voru spurð um hópinn og fundaraðstöðuna. „Þetta er mjög […]
Þórir Steingrímsson, formaður HEILAHEILLA, var tekinn tali af þeim Guðna Má Henningssyni og Birgi Henningssyni, [þó ekki bræður] um hvað sé framundan hjá félaginu árið 2011. Smellið á ÚTVARP HEILAHEILLA og hlustið á útsendinguna! Til baka
Heilaheill á Norðurlandi hélt súpufund þriðjudaginn 18.1.2011. á veitingarhúsinu Greifanum. Fundinum hafði verið frestað um viku vegna mikilla snjóalaga í og utan Akureyrar. Það var vel mætt þótt mikill snjór væri enn í bænum. Næsti fundur verður á sama stað 8.2.2011. Allir eru velkomnir sem hafa áhuga eða löngun til að taka þátt í starfi […]
HEILAHEILL hefur verið með HEILAKAFFI á veitingastaðinn VEISLUTURNINN í Kópavogi alla þriðjudaga, frá kl.11:00-15:00 fyrir þá sem hafa orðið fyrir slagi og glíma við málstol, gaumstol, hugstol, verkstol o.s.frv. Þegar eru komnir nokkrir hópar sem í eru u.þ.b. 10-12 manns, er ræða saman sér til æfingar og ánægju. Það er gefinn góður rómur að þessum fundum, þar […]
Góður gangur í Heilakaffifundum HEILAHEILLA í Turninum, veisluturninum í Kópavogi, á þriðjudögum, sem ætlaðir eru sérstaklega fyrir þá sem hafa orðið fyrir slagi og þurfa á framhaldsendurhæfingu að halda. Þarna eru þeir er hafa orðið fyrir gaumstoli, málstoli, verkstoli o.s.frv. og eru allir velkomnir á þessa fundi, sem eru frá kl.11:00-15:00 hvern þriðjudag. Margir góðir gestir hafa komið á þessa […]