Heilakaffi á Akureyri 2011

Heilaheill á Norðurlandi hélt  súpufund þriðjudaginn 18.1.2011. á veitingarhúsinu Greifanum. Fundinum hafði verið frestað um viku vegna mikilla snjóalaga í og utan Akureyrar.  Það var vel mætt þótt  mikill snjór væri enn í bænum.   Næsti fundur verður á sama stað 8.2.2011.  Allir eru velkomnir sem hafa áhuga eða löngun til að taka þátt í starfi […]

HEILAKAFFI áfram eftir áramót!

HEILAHEILL hefur verið með HEILAKAFFI á veitingastaðinn VEISLUTURNINN í Kópavogi alla þriðjudaga, frá kl.11:00-15:00  fyrir þá sem hafa orðið fyrir slagi og glíma við málstol, gaumstol, hugstol, verkstol o.s.frv.  Þegar eru komnir nokkrir hópar sem í eru u.þ.b. 10-12 manns, er ræða saman sér til æfingar og ánægju.  Það er gefinn góður rómur að þessum fundum, þar […]

Heilakaffi í Turninum

Góður gangur í Heilakaffifundum HEILAHEILLA í Turninum, veisluturninum í Kópavogi, á þriðjudögum, sem ætlaðir eru sérstaklega fyrir þá sem hafa orðið fyrir slagi og þurfa á framhaldsendurhæfingu að halda.  Þarna eru þeir er hafa orðið fyrir gaumstoli, málstoli, verkstoli o.s.frv. og eru allir velkomnir á þessa fundi, sem eru frá kl.11:00-15:00 hvern þriðjudag.   Margir góðir gestir hafa komið á þessa […]

Aðventufundur HEILAHEILLA

Aðventufundur HEILAHEILLA var vel sóttur 4. des 2010 og gaf formaður félagsins, Þórir Steingrímsson, skýrslu um starfsemi þess.  Þá greindi hann einnig frá ferð á þing Stroke Alliance For Europe (SAFE) í Slóveníu, er hann og Sigurður H Sigurðarson sátu í boði þeirra samtaka.  Þá voru sýndar myndir frá ferðinni, auk þess sem sýnd voru kvikmyndabrot ú […]

Slag í Slóvaníu!

Stjórnarmenn Heilaheilla, Þórir Steingrímsson, formaður, og Sigurður H Sigurðarson, meðstjórnandi, fóru á vinnuráðstefnu um slag í Slóvaníu í boði SAFE (Stroke Alliance For Europe) daganna 24-27 nóvember sl..  Heilaheillum stendur til boða að gerast meðlimur samtakanna og er þá félagið komið í alþjóðleg samtök.  Er það mat þeirra er sóttu ráðstefnuna að það sé meiri […]

Opið hús á Grensás 2010

Laugardaginn  20. nóvember sl. hélt Grensásdeild opið hús fyrir gesti og gangandi og var fjölsótt.   Kynnt voru húsakynni deildarinnar, þar á meðal æfingasalir, sundlaug,  æfingaríbúð og sjúkrastofur.  Eins var starfsfólkið til staðar til að leiðbeina og svara spurningum enda var tilgangurinn að kynna hvað deildin gerir og fyrir hverju hún stendur.   Ýmislegt var á boðstolum […]

Opið hús verður á endurhæfingardeild Landspítala við Álmgerði,

Opið hús á Grensásdeild verður laugardaginn 20. nóvember kl. 13.00 – 16.00 Með opnu húsi vill starfsfólk  þakka fyrir frábærar undirtektir við átakið „Á rás fyrir Grensás“ og gefa almenningi kost á að kynna sér starfsemina, skoða húsnæðið, m.a. nýja þjálfunaríbúð og skoða fyrirliggjandi tillögur um breytingar og nýbyggingu. • Hollvinir Grensásdeildar, Heilaheill og fleiri samtök sem […]

Opið hús á Grensásdeild 20. nóv.!

Þann 20. nóvember nk. kl.13:00 til 16:00 verður haldið opið hús á Grensásdeild.  Þá mun vera hægt að skoða húsakynni deildarinnar þar á meðal æfingarsal, sundlaug,  æfingaríbúð og sjúkrastofur.  Eins mun starfsfólk vera til staðar til að leiðbeina og svara spurningum.   Mikilvægi deildarinnar er aldrei of oft rómað, en nú er tækifæri fyrir hvern og einn að […]

ÞÞS á laugardagfundi!

Fjölmennur laugardagsfundur HEILAHEILLA var samkvæmt venju 6. nóv 2010 og Þórir Steigrímsson, formaður, gerði grein fyrir stöðu félagsins.  Þá voru sýndar svipmyndir af Slagdeginum  og gerð grein fyrir hvaða þýðingu hann hefur fyrir samfélagið.  Sérstakur gestur fundarins var Kolbrún Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri Sjálfsbjargar og var gerð grein fyrir þróun undirbúningsnefndar er varðar Þjónustu- og þekkingamiðstöð Sjálfsbjargar.  […]

Heilaheill notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur